Trúi ekki að þessi staða sé komin upp

Engin þyrla á vegum landhelgisgæslunnar verður tiltæk í dag fimmtudag og föstudag, og jafnvel lengur, vegna verkfalls flugvirkja. Þyrlur landhelgisgæslunnar sinna yfirleitt sjúkraflutningum þegar ófært er fyrir venjulegt sjúkraflug frá Vestmannaeyjum en auk þess hafa þyrlur gæslunnar einnig aðkomu að alvarlegum slysum. Óljóst með flug næstu daga Davíð Egilsson yfirlæknir á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í […]

Engar ferðir seinnipatinn

Vegna bæði ofsaveðurs- og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður ferðir seinni partinn í dag þar sem bæði er ófært til Landeyjahafnar og Þorlákshafnar. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni bæði farþega og áhafnar í huga. Vonum við að farþegar okkar sýni þeirri ákvörun skilning. Segir í tilkynningu frá Herjólfi. Hvað varðar […]

Ljósin tendruð á jólatré á Stakkó

Vegna takmarkana er ekki hægt að hafa hefðbundna athöfn við tendrun jólaljósanna á trénu okkar en að sjálfsögðu munum við gera þetta eins gleðilegt og aðstæður leyfa. Kveikt verður á jólatrénu á Stakkó laugardaginn 28. nóvember kl 16:00 og verða upplýsingar varðandi útsendingu af viðburðinum birtar á vef Vestmannaeyjabæjar. Ekki er ætlast til að fólk […]

VSV-síldin betri en Ísfélagið sigraði í umbúðakeppninni

Jólasíld Vinnslustöðvarinnar í ár fékk afbragðsdóma algjörlega hlutlauss kviðdóms starfsmanna á skrifstofu VSV á blindsmökkunarsamkomu í dag. Jólasíld Ísfélagsins fékk góða dóma líka en var sett skör lægra í aðaleinkunn þegar öll stig í bragð- og skynmati voru lögð saman. Síldarkviðdómur VSV fjallaði bæði um innihald og umbúðir. Í umbúðahlutanum hafði Ísfélagið betur og þar […]

Bilun í innanbæjarkerfinu

Rafmagnslaust er nú á hluta Vestmannaeyjabæjar vegna bilunar í innanbæjar kerfinu. Ívar Atlason hjá HS veitum sagði leit að biluninni í fullum gangi. “Það er brunninn strengur einhvers staðar í kerfinu við erum að beita útilokunar aðferð við að finna hvar hann er til að getað gert við þetta,” sagði Ívar Atlason í samtali við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.