Athugasemd við yfirlýsingu tveggja bæjarstjóra um hjúkrunarheimili

Bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyjabæjar sendu í dag frá sér yfirlýsingu varðandi rekstur hjúkrunarheimila í bæjarfélögunum. Í tilkynningunni koma fram rangfærslur sem heilbrigðisráðuneytið leiðréttir hér með. Eins og komið hefur fram í tilkynningum frá ráðuneytinu sögðu þessi sveitarfélög upp samningum sínum við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um rekstur hjúkrunarheimila og var í kjölfarið ákveðið að heilbrigðisstofnanir í […]
Vestmannaeyjabær og Fjarðabyggð neydd til hópuppsagna

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni þurft að greiða mörg hundruð milljóna króna með rekstri dvalar- og hjúkrunarheimila, starfsemi sem er á ábyrgð ríkisins að fjármagna. Sveitarfélögin sem um ræðir eru Akureyri, Vestmannaeyjar, Sveitarfélagið Hornafjörður og Fjarðabyggð. Umrædd sveitarfélög eru öll með samninga við Sjúkratryggingar Íslands um rekstur dvalar- […]
Gary Martin framlengir við ÍBV til þriggja ára

Gary Martin hefur skrifað undir 3ja ára samning við ÍBV og verður hjá félaginu út tímabilið 2023. Auk þess að vera leikmaður mun Gary þjálfa hjá yngri flokkum félagsins og vera með séræfingar. ,,Mér hefur alltaf liðið vel í Vestmannaeyjum og mér líkar mjög vel við klúbbinn. Ég kom hingað til að vera þáttur af […]
Hlaðvarpið – Haraldur Ari Karlsson

Í öðrum þætti er rætt við Harald Ara Karlsson um líf og störf. Haraldur Ari hefur starfað sem aðstoðar leikstjóri í all mörg ár og fer hann yfir lífshlaup sitt að þeim stað sem hann er komin á núna í þættinum. Í seinni hluta þáttarins höldum við áfram að hlusta á eitt af nokkrum viðtölum […]
Leó tekur við sem formaður Eyverja

Aðalfundur Eyverja var haldinn á þriðjudagskvöld. Góðar umræður sköpuðust á fundinum þá var einnig var kosinn ný stjórn. Nýr formaður var kosinn Leó Viðarsson en hann tók við af Ragnheiði Perlu Hjaltadóttur. Varaformaður var kosinn Borgþór Eydal Arnsteinsson. Aðrir í stjórn eru Arnar Gauti Egilsson, Elísa Sjöfn Sveinsdóttir, Snorri Rúnarsson, Sævald Gylfason, Tanya Rós Jósefsdóttir, […]
Styrkja Kvennaathvarfið um 80 þúsund

Fyrir fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku lá fyrir umsókn um rekstrarstyrk fyrir árð 2021 frá Kvennaathvarfinu. Athvarfið óskaði eftir rekstrarstyrk fyrir árið 2021 að fjárhæð 250.000 kr. Niðurstaða Fjölskyldu- og tómstundaráðs var að veita 80.000 kr. styrk. (meira…)