Fyrir fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku lá fyrir umsókn um rekstrarstyrk fyrir árð 2021 frá Kvennaathvarfinu. Athvarfið óskaði eftir rekstrarstyrk fyrir árið 2021 að fjárhæð 250.000 kr. Niðurstaða Fjölskyldu- og tómstundaráðs var að veita 80.000 kr. styrk.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst