Hrafnhildur Hanna hlaut háttvísisverðlaunin og Sunna var valin besti varnarmaðurinn

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Háttvísisverðlaun HDSÍ kvenna 2021 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – ÍBV Háttvísisverðlaun HDSÍ karla […]

Grunur um að kveikt hafi verið í bíl (myndir)

Lögreglunni í Vestmannaeyjum var tilkynnt um logandi bifreið í portinu hjá Kubb, um kl. 21:00 í gærkvöldi.  Lítil hætta var á ferðum og lítið tjón þar sem bifreiðina var í úreldingu að sögn Heiðars Hinrikssonar hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum. Slökkviliðið slökkti eldinn en grunur leikur á að kveikt hafi verið í bifreiðinni en á þessari […]

Mjólkurbikarinn rúllar áfram

Bæði karlalið ÍBV og KFS verða í eldlínunni í dag þegar leikið verðu í Mjólkurbikarnum. ÍBV heimsækir ÍR í Breiðholti. ÍR situr í fjórðasæti 2. deildar. KFS tekur á móti Víkingi frá Ólafsvík á Hásteinsvelli. Víkingar sitja í 12 og neðsta sæti Lengjudeildar en KFS situr í sama sæti í 3. deild og því ljóst […]

Magnús Guðbergsson leiðir Frjálslynda lýðræðisflokkinn í Suðurkjördæmi.

Magnús Guðbergsson er oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins (XO) í Suðurkjördæmi. Magnús er fæddur 1969 og er kvæntur Unni Íris Hlöðversdóttur. Unnur og Magnús eiga 6 börn, þau: Emilíu, Sigrúnu, Stefán, Katrínu, Jón, og Kristinn. Þau búa í Reykjanesbæ. Magnús ólst upp í Smáratúni á Vatnsleysuströnd með foreldrum sínum þeim Guðbergi Sigursteinssyni frá Austurkoti og Katrínu S. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.