Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun:
Háttvísisverðlaun HDSÍ kvenna 2021
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – ÍBV
Háttvísisverðlaun HDSÍ karla 2021
Árni Bragi Eyjólfsson – KA
Unglingabikar HSÍ
Haukar
Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2021
Ragnheiður Júlíusdóttir – Fram með 121 mark
Markahæsti leikmaður Olís deildar karla 2021
Árni Bragi Eyjólfsson – KA með 163 mörk
Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2021
Sunna Jónsdóttir – ÍBV
Besti varnarmaður Olís deildar karla 2021
Tandri Már Konráðsson – Stjarnan
Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2021
Rut Arnfjörð Jónsdóttir – KA/Þór
Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2021
Árni Bragi Eyjólfsson – KA
Besti markmaður Olís deildar kvenna 2021
Matea Lonac – KA/Þór
Besti markmaður Olís deildar karla 2021
Vilius Rasimas – Selfoss
Besta dómaraparið 2021
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson
Sigríðarbikarinn 2021
Rut Arnfjörð Jónsdóttir – KA/Þór
Valdimarsbikarinn 2021
Árni Bragi Eyjólfsson – KA
Besti þjálfari í Olís deildar kvenna 2021
Andri Snær Stefánsson – KA/Þór
Besti Þjálfari í Olís deildar karla 2021
Aron Kristjánsson – Haukar
Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2021
Rakel Sara Elvarsdóttir – KA/Þór
Efnilegast leikmaður Olís deildar karla 2021
Blær Hinriksson – Afturelding
Besti leikmaður í Olís deildar kvenna 2021
Rut Arnfjörð Jónsdóttir – KA/Þór
Besti leikmaður í Olís deildar karla 2021
Árni Bragi Eyjólfsson – KA