Tjaldborgin rís
(meira…)
Jakob Möller segir takk og bless eftir 52 ár í VSV og Fiskiðjunni

„Ég ákvað í vetur að láta staðar numið núna í sumar og stend við það. Nú er komið að þeim tímamótum og ég ætla að byrja á því að taka mér gott frí. Föst vinna verður að baki en ég útiloka ekki að láta sjá mig hér aftur tímabundið í vinnugalla. Ef Vinnslustöðina sárvantar mann […]
Siggi Stormur spáir í veðrið

Það var margt um manninn í rigningunni í gær við að setja upp súlur í Herjólfsdal. Umferð var stýrt inn í Dal, svo einungis færu þangað bílar með stangir, nóg var umferðin samt. Aldrei eins mörg Þjóðhátíðartjöld og nú Í ár er metfjöldi Hvítra tjalda í Dalnum, skýrist það aðallega af tvennu: í fyrsta lagi […]