KFS tapaði stórt

KFS spilaði gegn Dalvík/Reyni á Dalvík í dag. Leikurinn fór því miður ekki vel fyrir okkar menn sem fóru heim með 0-5 tap. KFS er enn í 5. sæti deildarinnar með 26 stig, 8 stigum frá toppsætinu. En efstu tvö liðin eru jöfn að stigum, það sem skilur þau að er markatala. KFS á næst […]
FÍV – Fjölbreyttari leiðir til náms og fleiri skilningarvit virkjuð

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum var settur á miðvikudaginn og sama dag var haldið námskeið fyrir nemendur sem eru að hefja nám við skólann. Kennsla hófst síðan samkvæmt stundatöflu á fimmtudaginn. Innritunin gekk vel og er gert ráð fyrir svipuðum fjölda nemenda og undanfarin ár, eða rúmlega 200 að því er kemur fram hjá skólameistara. „Nemendur stunda […]
Ráðherra vill greiða fyrir orkuskiptum í sjávarútvegi

„Þessi áform eru lögð fram til að gera íslenskum sjávarútvegi kleift að vera áfram í fremstu röð á alþjóðavísu með sjálfbærri auðlindanýtingu, verðmætasköpun og kolefnishlutleysi. Verkefnið er krefjandi og það eru mörg skref eftir, en mikilvægast er að byrja,“ segir Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra. þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Markmið stjórnvalda er að Ísland nái […]
Gríðarlegar umferðartafir á Suðurlandi

Þau sem hyggjast leggja land undir fót þessa helgina og ætla etv að keyra í átt að borginni ættu að hafa það í huga að miklar vegaframkvæmdir eru í kringum Selfoss sem valda miklum töfum. Hjá Vegagerðinni kemur fram að umferð um Biskupstungnabraut sé ljósastýrð vegna vegavinnu og komi til með að hafa áhrif á […]