Lesa fréttir Ríkisútvarpsins fyrsta sólarhringinn

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá eldgosinu á Heimaey munu nemendur í 10. bekk flytja í nótt og á morgun fréttatexta og viðtöl sem hljómuðu í Ríkisútvarpinu þann 23. janúar árið 1973. Lesturinn fer fram á heila og hálfa tímanum í tæpan sólarhring, í um tíu mínútur í hvert skipti. Lesturinn byrjar […]

Nóttin

gosmynd_220118_sigva_mynd_sigurg_j-3.jpg

– Eftir Alfreð Alfreðsson Mánudagurinn 22. janúar 1973 var svo sem ekkert ósvipaður öðrum dögum nema, það var skítaveður og allir bátar í höfn sökum veðurs. Reyndar fundust jarðskjálftakippir öðru hvoru mér til mikillar armmæðu, því nálin á plötuspilaranum var frekar viðkvæm og margt leiðinlegra en að hlusta á Mick Jagger hlaupa frá Borwn Sugar […]

OLísdeild kvenna – ÍBV enn í toppbaráttunni

Eyjakonur sýndu klærnar svo um munaði þegar þær mættu Selfosskonum í Olísdeildinni í gær. Leikið var í Sethöllinni á Selfossi og lauk leiknum með 21:40 sigri ÍBV sem komst í 3:20 í leiknum. Að lokinni þrettándu umferð er Valur í efsta sæti með 22 stig, jafnmörg og ÍBV sem er með lakara markahlutfall. Næsti leikur […]

Bræla, ófærð og Herjólfur siglir ekki

„Því miður falla niður siglingar fyrri hluta dags vegna veðurs og sjólag,  en bæði er ófært til Landeyjahafnar og Þorlákshafnar. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga, vonum við að farþegar okkar sýni því skilning. Tilkynning vegna siglinga seinnipartinn í dag verður gefin út kl. 15:00,“ segir í tilkynningu […]

Upphafs minnst á morgun – Fólk hvatt til að fjölmenna

Vestmannaeyingar minnast þess á morgun, 23. janúar þegar fimmtíu ár verða frá því gos hófst á Heimaey. Gosið hófst rétt fyrir klukkan tvö um nóttina og um morguninn höfðu bátar og aðkomubátar sem voru í höfn í Eyjum flutt hátt í 5000 íbúa af um 5300 til lands. Mesta björgun Íslandssögunnar. Áður en gosi lauk […]

Eldeyjan í Bíó Paradís

Sunnudaginn 29. janúar næstkomandi klukkan 15:00 verða sýndar tvær magnaðar heimildamyndir í Bíótekinu (sýningaröð Kvikmyndasafns Íslands) í Bíó Paradís. Það eru myndirnar Eldeyjan eftir þá Pál Steingrímsson, Ásgeir Long og Ernst Kettler og Björgunarafrekið við Látrabjarg eftir Óskar Gíslason. Ólafur Lárusson, björgunarsveitarmaður og Eyjamaður mun ræða við áhorfendur að sýningu lokinni. Ástæðan fyrir þessum viðburði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.