Rekstarafkoma Vestmannaeyjabæjar jákvæð árið 2022

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu, góða eignastöðu og litlar skuldir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar. Heildarrekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar voru 8.013 m.kr. og rekstrargjöld 7.453 m.kr. Rekstrarafkoma samstæðunnar (A og B hluta) var jákvæð […]
Bæjarstjórn Vestmannaeyja – Bein útsending

1593. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhúss, 23. mars 2023 og hefst hann kl. 17:00. Hægt verður að nálgast útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan: Dagskrá: Almenn erindi 1. 202303102 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 – fyrir umræða 2. 201212068 – Umræða um samgöngumál 3. 201006074 – Kosning í ráð, nefndir og stjórnir […]
Finn kraftinn í samfélaginu
Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Það er alltaf gaman að koma til Eyja og finna þar kraftinn í samfélaginu. Síðasta laugardag heimsótti ég Vestmannaeyjar. Hvatinn að heimsókninni var boð á fund hjá Sjálfstæðisflokknum í Ásgarði. Mér finnst ekkert mikilvægara en að hitta fólk og fara yfir málin. Undanfarna daga hef ég verið mikið á ferðinni […]
Eyjafréttir á götuna í dag – Áhugaverðar að vanda
Sjötta blað Eyjafrétta fer í dreifingu í dag til áskrifenda og á sölustaði okkar á Kletti, í Krónunni og Tvistinum. Það er fullt af áhugaverðu efni en eðlilega fá stelpurnar okkar, Bikarmeistarar ÍBV kvenna veglegt pláss í blaðinu, fjöldi mynda og athyglisverðra viðtala. Tveir nýir liðsmenn eiga efni í blaðinu, Díana Ólafsdóttir og Guðni Einarsson, […]
Ægisdyr – Jarðgöng raunhæfur kostur
Á þriðjdaginn var opinn fundur í sal Kvenfélagsins Líknar um jarðgöng milli lands og Eyja. Ingi Sigurðson, byggingatæknifræðingur og einn af forsvarsmönnum Ægisdyra, áhugamannafélag um vegtengingu milli lands og Eyja rakti þær rannsóknir og kannanir sem félagið stóð fyrir á árunum 2003 til 2007 þegar ákvörðun var tekin um að byggja Landeyjahöfn. Fundinn, sem Fyrir […]
Hanna og Sunna í 20 leikmanna hóp
Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir umspilsleiki liðsins um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjalandi. Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl nk. og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – […]
Vinnslustöðin – Einstakri loðnuvertíð lokið
„Í þessum töluðu orðum eru síðustu loðnuhrognin í frystitækjunum okkar. Þegar hrognin eru komin á sinn geymslustað lýkur loðnuvertíð sem telst einstæð fyrir margra hluta sakir,“ sagði Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, síðdegis í gær (21. mars). Hann stiklaði á stóru um það sem gerir nýafstaðna vertíð sérstaka og velheppnaða. „Við frystum alls um 9.000 […]