Úrskurðaður látinn

Ökumaður bíls sem fór út af Nausthamarsbryggju í kvöld var úrskurðaður látinn samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum. mbl.is greindi frá því fyrr í kvöld að fjölmennt lið lögreglu, sjúkraflutningsmanna og slökkviliðs hafi verið við störf við höfnina í kvöld. Maðurinn var meðvitundarlaus þegar hann náðist úr bílnum. Endurlífgun bar ekki árangur og var maðurinn […]
Bíll fór í höfnina í Vestmannaeyjum

Bíll fór í höfnina í Vestmannaeyjum í kvöld. Fjölmennt lið lögreglu, sjúkraflutningamanna og slökkviliðs er á staðnum. Kafarar eru einnig komnir í höfnina og vinna nú að því kanna hvort einhver hafi verið í bílnum þegar hann fór í höfnina. Mbl.is greinir frá. (meira…)
Erindi um steingerðu fótsporin í Surtsey

Á Hrafnaþingi á morgun, miðvikudaginn 12. apríl kl. 15:15 til 16:00, mun Birgir Vilhelm Óskarsson, jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytja erindið „Ráðgátan um steingerðu fótsporin í Surtsey“. Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6 til 8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð. Því er jafnframt streymt á Youtube-rás stofnunarinnar. Í erindinu verður sagt frá rannsóknum […]
Róbert Sigurðarson til Drammen

Róbert Sigurðarson hefur skrifað undir samning hjá norska úrvalsdeildarliðinu Drammen. Fram kemur á facebook síðu ÍBV Handbolti að Róbert hefur verið einn albesti varnarmaður landsins undanfarin ár og verið algjör lykilmaður í varnarleik ÍBV. Hann gekk til liðs við ÍBV haustið 2017 á láni frá liði Akureyrar. Haustið 2019 voru svo gerð endanleg félagaskipti til […]
Skipun starfshóps til að yfirfara verkferla varðandi ráðningu Hafnarstjóra

Á fundi framkvæmdar- og hafnarráðs 12. janúar var skipað í starfshóp til að yfirfara verkferla varðandi ráðningu Hafnarstjóra. Formaður ráðsins fór yfir tillögur starfshópsins. Starfshópur sem skipaður var af framkvæmda- og hafnarráði til þess að endurskoða verkferla við ráðningu hafnarstjóra leggur til eftirfarandi viðbót við verklagsreglur Vestmannaeyjabæjar við ráðningar. “Við ráðningu hafnarstjóra sbr. 4. gr. […]