Bíll fór í höfnina í Vestmannaeyjum í kvöld. Fjölmennt lið lögreglu, sjúkraflutningamanna og slökkviliðs er á staðnum.
Kafarar eru einnig komnir í höfnina og vinna nú að því kanna hvort einhver hafi verið í bílnum þegar hann fór í höfnina.
Mbl.is greinir frá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst