Líf og fjör fyrir austan

Það var líf og fjör í höfninni á Seyðisfirði á sunnudag og mánudag en það var landað yfir 300 tonnum úr fjórum skipum samstæðunnar segir á heimsíðu Síldarvinnslunnar. Vestmannaney landaði á sunnudagsmorgun 61 tonni og var uppistaða aflans þorskur. Birgir Þór Sverrisson skipstjóri var nokkuð sáttur með túrinn „Þetta var stuttur túr og var fiskað […]
Fráleitt að orkusparandi framkvæmdir skili sér ekki

HS Veitur tilkynntu um mánaðamótin hækkun á gjaldskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum um 7.39 prósent. Einnig var boðuð lækkun á hitastigi á vatni frá kyndistöð niður í allt að 4°C frá því sem nú er eftir árstímum. Bæjarráð hefur lýst yfir óánægju sinni með hækkunina en rök Veitna eru áskoranir í rekstri hitaveitu í Vestmannaeyjum vegna […]
Dulin hækkun í kaldara vatni

Formaður bæjarráðs, Njáll Ragnarsson fulltrúi Eyjalistans í bæjarstjórn í bæjarstjórn er heldur óhress með stöðuna eftir hækkun á raforku og lægri hita á hitaveituvatninu . „Bæjarráð lýsti óánægju sinni við forstjóra HS Veitna þegar þetta kom upp, bæði það að félagið ákveður að hækka gjaldskrána og ekki síður því heita vatnið sé kælt á sama tíma. […]
Baráttan heldur áfram

„Þetta kemur mér í rauninni ekki á óvart miðað við allt sem á undan er gengið. Þegar hver dómsmálaráðherrann á fætur öðrum hefur haft það á stefnuskránni að fækka þessum embættum þá er alltaf spurningin hvenær það raungerist, hvað sem hver tautar og raular. Bæjarstjórn hefur háð mikla baráttu í gegnum tíðina gegn þessu en […]
Bleikt boð í Höllinni á morgunn

Við minnum alla á Bleika boðið sem haldið verður í Höllinni til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum á morgunn föstudaginn 6. október. Bleika boðið er fyrir alla, konur og karla. Húsið opnar kl. 19:00 en viðburðurinn hefst 19:30. Í boði verður girnilegur ítalsku platti að hætti Einsa Kalda. Söng- og leikkonan Bryndís Ásmundsdóttir færir okkur sitt […]
Staða á móttöku flóttafólks í Vestmannaeyjum

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku var farið stöðu flóttamanna í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjabær hefur tekið á móti 29 flóttamönnum það sem af er árinu. Af þeim búa 19 áfram í Eyjum en aðrir hafa flutt í burtu, flestir aftur heim eða sameinast fjölskyldum sínum annars staðar. Þeir sem enn eru í Eyjum eru […]
Hefði kosið að sýslumannsembættið yrði auglýst

„Svarið við þessari spurningu er, að dómsmálaráðherra er ekki að leggja niður sýslumannsembættið í Vestmannaeyjum. Eins og kynnt var í síðustu viku sagði núverandi sýslumaður upp störfum og óskaði eftir því að fá lausn strax. Það er unnið að breytingum í málefnum sýslumanna á landinu öllu og þess vegna er sýslumaðurinn á Suðurlandi sett yfir […]