Fagnar 25 ára hjólbarðaþjónustu

Óskar Elías Óskarsson er fæddur árið 1955 í Vestmannaeyjum. Eiginkona hans er Hildur Hrönn Zoega Stefánsdóttir og saman eiga þau Hreiðar Örn Zoega Óskarsson og Óskar Elías Zoega Óskarsson. Óskar Elías tók við rekstri Áhaldaleigunnar 1984 en fyrirtækið var upphaflega stofnað árið 1971. Hjólbarðaþjónusta í 25 ár Óskar Elías hefur rekið Áhaldaleiguna ehf. frá árinu […]
Ísfélag í Kauphöll – Hluthafar um 6000

„Ég vil óska ykkur til hamingju með niðurstöðu í nýafstöðnu hlutafjárútboði og líka umsjónaraðilum, Arionbanka, Íslandsbanka og Landsbankanum fyrir sérlega glæsilega niðurstöðu,“ sagði Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands þegar hann bauð Ísfélag hf. velkomið í Kauphöllina í morgun. Guðbjörg Matthísadóttir sem ásamt fjölskyldu er stærsti eigandi Ísfélags hringdi félagið inn í Kauphöllina á slaginu hálftíu […]
Besta jólagjöfin

Besta jólagjöfin Nú á dögum okkar hraða samfélags og komandi jóla er gott að huga að því hvað skiptir í raun máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Hlutverk okkar foreldra er að ýta undir málþroska barnanna okkar með því að vera dugleg að tala við börnin og […]
Stjarnan mætir til Eyja

Í kvöld heldur áfram 12. umferð Olísdeildar karla þegar ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í Vestmannaeyjum. ÍBV vann fyrri leik liðanna í upphafi tímabils en lánið hefur ekki leikið við Garðbæinga í vetur sem sitja í 10 sæti deildarinnar með sjö stig. ÍBV er í fjórða sæti með 15 stig en bæði lið hafa leikið […]