Engin slys á fólki en báturinn líklega ónýtur

Eins og kom fram fyrr í kvöld hér á Eyjar.net kom upp eldur í léttabát Herjólfs við reglubundna björgunaræfingu. Á æfingunni var léttabátur skipsins sjósettur og notaður til æfinga. Á miðri siglingu milli Eyja og lands kom upp eldur í vél léttabátsins. https://eyjar.net/for-i-sjoinn-thegar-kviknadi-i-lettabat-herjolfs/ Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að snör viðbrögð áhafnarinnar hafi orðið […]
Féll útbyrðis af léttabát Herjólfs

Einn maður úr þriggja manna áhöfn léttabáts Herjólfs féll útbyrðis þegar eldur varð laus í vélarrúmi bátsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Herjólfur var þá á leið úr Landeyjahöfn til Vestmannaeyja og var ferðin notuð til að æfa notkun léttabátsins. Björgunarskipið Þór var kallað út á hæsta forgangi og hélt úr höfn í […]
Fór í sjóinn þegar kviknaði í léttabát Herjólfs

Einn maður úr þriggja manna áhöfn léttabáts Herjólfs féll útbyrðis þegar eldur varð laus í vélarrúmi bátsins. Herjólfur var þá á leið úr Landeyjahöfn til Vestmannaeyja og var ferðin notuð til að æfa notkun léttabátsins Björgunarskipið Þór var kallað út á hæsta forgangi og hélt úr höfn í Vestmannaeyjum kl 18:35, til móts við Herjólf […]
Enginn vertíðarbragur ennþá

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í Vestmannaeyjum í gær. Bergur var með fullfermi og Vestmannaey með tæplega 50 tonn. Rætt er við skipstjóra beggja skipana á vef Síldarvinnslunnar um veiðina. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, segir að þeir hefðu lent í fínasta fiskiríi. „Við fórum á Selvogsbankann, nánar tiltekið á Sannleiksstaði, og […]
Vilja tryggja flug út apríl og fjölga ferðum

Á fundi Bæjarráðs fór Bæjarstjóri yfir svör frá Flugfélaginu Erni vegna fyrirspurnar til flugfélagsins um tegundir flugvéla sem notaðar hafa verið i flugferðir til Eyja frá áramótum, sætaframboð og nýtingu sæta. Jafnframt hvort og þá hvenær áætlað sé að hefja flug til Eyja á föstudögum. Í svörum frá flugfélaginu kom fram að frá áramótum hefur […]
Bíða enn eftir svörum frá ráðuneyti

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja fór Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri yfir svör frá Flugfélaginu Erni vegna fyrirspurnar til flugfélagsins um tegundir flugvéla sem notaðar hafa verið i flugferðir til Eyja frá áramótum, sætaframboð og nýtingu sæta. Jafnframt hvort og þá hvenær áætlað sé að hefja flug til Eyja á föstudögum. Í svörum frá flugfélaginu kom fram að […]
Málið á byrjunarstigi

Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka í Vestmannaeyjum hefur enn ekki risið, en í ár eru 51 ár liðin frá eldsumbrotunum á Heimaey. Fram kom á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í gær að málið hafi dregist og er það á byrjunarstigi. Á það eftir að fara í gegnum skipulagsferli áður en endanlegar ákvarðanir verða teknar. Fyrir […]
Háskóladagurinn verður haldin í Reykjavík 2.mars
„Háskóladagurinn er leikvöllur tækifæranna“ segir Erla Hjördís Gunnarsdóttir verkefnastjóri dagsins. Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík þann 2. mars nk. Háskóladagurinn verður haldinn á fjórum stöðum á landinu Háskóladagurinn er samstarfsverkefni allra háskóla landsins þar sem allt háskólanám landsins er kynnt Háskóladagurinn hefur verið haldinn í tæp 40 ár Erla Hjördís Gunnarsdóttir. Hinn árvissi Háskóladagur verður […]
Átta af hverjum tíu nýta styrkinn

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs var farið var yfir nýtingu frístundastyrkjarins fyrir árið 2023. Fram kemur að 856 börn á aldrinum 2 – 18 ára eigi rétt á frístundastyrk. Árið 2023 voru alls 672 börn sem nýttu sér styrkinn eða 78,6%. Árið 2022 voru alls 617 börn sem nýttu sér styrkinn þannig að um fjölgun […]
Íbúafundur vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi á hafnarsvæði

(meira…)