Góður hagnaður þrátt fyrir áföll

kyndist_hs

Stjórn HS Veitna hf. samþykkti á fundi sínum í dag ársreikning félagsins vegna ársins 2023. Hagnaður fyrirtækisins nam 1.023 m.kr. á móti hagnaði árið 2022 uppá 806 m.kr. Hagnaður af reglulegum rekstri hækkaði um 293 m.kr. Hagnaður fyrir fjarmagnsliði jókst um 292 m.kr. Tekjur hækkuðu um 1.207 m.kr. þar af 1.004 m.kr. vegna tekna af […]

Bandarískur varnarmaður til ÍBV

lexie-knox-ibvsp

Bandaríska knattspyrnukonan Lexie Knox hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild ÍBV og mun því koma til með að spila með liðinu í Lengjudeild kvenna í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Lexie er 25 ára varnarmaður sem hefur leikið í Noregi, Albaníu og einnig í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Hún var lykilmaður í albanska […]

Sjómenn samþykktu kjarasamninginn

Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem undirritaður var þann 6. febrúar síðastliðinn lauk kl. 15:00 í dag. Á kjörskrá voru 1104 og greiddu 592 atkvæði um samninginn eða 53,62%. Niðurstaðan er að af þeim sem kusu sögðu 367 já eða 61,99%, 217 sögðu nei  eða 36,66% og auðir og […]

FÍV stofnun ársins 2023

FIV_Helga_kristin_kolb

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hlaut í gær viðurkenningu í könnun Sameykis um stofnun ársins 2023. FÍV er fyrirmyndarstofnun og er í fyrsta sæti  í flokki minni stofnanna. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur síðastliðinn áratug verið með þeim efstu í þessari könnun og þetta er í þriðja sinn sem skólinn fær viðurkenninguna „Stofnun ársins“. Við í FÍV erum […]

FÍV er stofnun ársins  2023

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum  hlaut í gær viðurkenningu í könnun Sameykis um stofnun ársins 2023. FÍV er fyrirmyndarstofnun og er í fyrsta sæti  í flokki minni stofnanna. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur síðastliðinn áratug verið með þeim efstu í þessari könnun og þetta er í þriðja sinn sem skólinn fær viðurkenningua „Stofnun ársins“. Við í FÍV erum […]

Sjómenn samþykkja samning

net_sjomenn_opf

Kjarasamningur sem undirritaður var þann 6. febrúar 2024 var samþykktur með 62,84 greiddra atkvæða. 37,17% voru á móti. Kjörsókn var 53,62%. Í tilkynningu frá Sjómannasambandi Íslands segir að það sé alltaf ánægjulegt þegar kjarasamningur er samþykktur. Sérstaklega núna eftir allt það skítkast og óhróður sem beindist að forystumönnum Sjómannasambandsins. Það sýnir sig best að við […]

ÍBV fékk Hauka úr hattinum

ÍBV og Haukar drógust saman í undanúrslitum Poweradebikars karla þegar dregið var í hádeginu í dag en undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. mars. Leikurinn hefst klukkan 20.15. Fyrr þennan sama dag mætast Stjarnan og Valur. Stefnt er á að flauta til leiks klukkan 18 í Laugardalshöll. Úrslitaleikurinn fer svo fram laugardaginn 9. mars. […]

Dregið í undanúrslit bikarsins

DSC_6389_dagur_ibv

Dregið var í dag til undanúrslita Powerade bikarsins. Úrslitahelgi Powerade bikarsins fer fram í Laugardalshöll 6. – 10. mars nk. Undanúrslit Powerade bikars karla verður spiluð miðvikudaginn 6. mars, eftirfarandi lið drógust saman: Stjarnan – Valur kl. 18:00 ÍBV – Haukar kl. 20:15 Undanúrslit Powerade bikars kvenna verður spiluð fimmtudaginn 7. mars, eftirfarandi lið drógust […]

Skoða uppsetningu ölduvirkjana

Bæjarráð Vestmannaeyja tók fyrir í vikunni erindi frá Haf Afli sem er nýstofnað orkufyrirtæki sem staðsett er í Vestmannaeyjum. Fyrirtækið hyggst setja upp og reka nýja tækni ölduvirkjana við Íslandsstrendur og er áhugi fyrir því að taka fyrstu skrefin í Vestmannaeyjum með forrannsóknum sem lúta að því að kanna hvort og hvar hagkvæmar staðsetningar gætu […]

Vilja setja upp nýja tækni ölduvirkjana við Vestmannaeyjar

Fyrir bæjarráði í vikunni lá erindi frá Haf Afli sem er nýstofnað orkufyrirtæki sem staðsett er í Vestmannaeyjum. Fyrirtækið hyggst setja upp og reka nýja tækni ölduvirkjana við Íslandsstrendur og er áhugi fyrir því að taka fyrstu skrefin í Vestmannaeyjum með forrannsóknum sem lúta að því að kanna hvort og hvar hagkvæmar staðsetningar gætu verið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.