Dregið var í dag til undanúrslita Powerade bikarsins. Úrslitahelgi Powerade bikarsins fer fram í Laugardalshöll 6. – 10. mars nk.
Undanúrslit Powerade bikars karla verður spiluð miðvikudaginn 6. mars, eftirfarandi lið drógust saman:
Stjarnan – Valur kl. 18:00
ÍBV – Haukar kl. 20:15
Undanúrslit Powerade bikars kvenna verður spiluð fimmtudaginn 7. mars, eftirfarandi lið drógust saman:
ÍR – Valur kl. 18:00
Stjarnan – Selfoss kl. 20:15
Úrslitaleikirnir fara fram laugardaginn 9. mars.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst