Tyrkjaránsins verði minnst á 400 ára afmælinu 2027

created by dji camera

„Alþingi ályktar að í tilefni þess að árið 2027 verða 400 ár liðin frá örlagaríkum atburði í sögu þjóðarinnar, Tyrkjaráninu á Íslandi árið 1627, verði forsætisráðherra falið að skipa nefnd til að undirbúa viðburð til minningar um atburðinn. Nefndin skal meðal annars standa fyrir kaupum á minnisvarða, standa fyrir málþingi og stofna fræðslusjóð. Einnig er […]

Loðnan hinkrar við eftir nýju tungli

– SEGIR JAPÖNSK SJÓMANNASPEKI – Kemur loðnan í veiðanlegum mæli inn í íslenska fiskveiðilögsögu eða lætur hún ekki sjá sig í ár svo nokkru nemi? Spurning sem brennur á fjölda fólks í mörgum íslenskum sjávarplássum og ekki síður á þeim sem ráðstafa því sem sem góð loðnuvertíð myndi skila sjóðum sveitarfélaga og sjálfu þjóðarbúinu. Fylgst er […]

Tyrkjaránsins verði minnst

tyrkjaran_jakob_smari_erlings.jpg

Þingmennirnir Birgir Þórarinsson, Ásmundur Friðriksson, Diljá Mist Einarsdóttir, Óli Björn Kárason, Vilhjálmur Árnason hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að minnast þess að árið 2027 verða 400 ár liðin frá Tyrkjaráninu árið 1627 á Íslandi. 400 ár liðin frá ráninu árið 2027 Í ályktuninni segir að Alþingi álykti að í tilefni þess […]

Loðnan hinkrar við eftir nýju tungli

not_lodn_op

Kemur loðnan í veiðanlegum mæli inn í íslenska fiskveiðilögsögu eða lætur hún ekki sjá sig í ár svo nokkru nemi? Þessari spurningu er velt upp í frétt á vef Vinnslustöðvarinnar í dag. Þar segir að þetta sé spurning sem brenni á fjölda fólks í mörgum íslenskum sjávarplássum og ekki síður á þeim sem ráðstafa því […]

Andlát: Aðalsteinn Jónatansson

Elskulegur eiginmaður minn og besti vinur, faðir, tengdafaðir, afi, bróðir og tengdasonur, Aðalsteinn Jónatansson, lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Ocala, Flórída miðvikudaginn 15. febrúar. Útför fer fram í Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 24. febrúar kl. 14:00. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbavörn í Vestmannaeyjum. […]

Gulli byggir í Eyjum

DSC_3789

Húsið Suðurgarður í Ofanleiti er rúmlega aldar gamalt, byggt árið 1922. Nú standa yfir endurbætur á húsinu og fengu nýir eigendur – þau Ólafur Árnason og Guðrún Möller – Gunnlaug Helgason, húsasmið með sér í lið til að gera upp húsið. Gunnlaugur sem er umsjónarmaður þáttarins vinsæla “Gulli byggir” segir í samtali við Eyjar.net að […]

Fjórir frá ÍBV í Hæfileikamótun

ksi_bolti

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari í Hæfileikamótun KSÍ, hefur valið Aron Gunnar Einarsson, Aron Sindrason, Arnór Sigmarsson og Emil Gautason til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi fædda 2010. Æfingin fer fram í Miðgarði, Garðabæ þriðjudaginn 5. mars nk., segir í frétt á vef ÍBV. Þar er þeim óskað innilega til hamingju með […]

Hljómey: Miðasala hefst á föstudag

Hljomey_ads_IMG_4539

Miðasala á Hljómey mun hefjast á föstudaginn 23. febrúar nk. kl 10:00 á www.hljomey.is og á www.midix.is. Þann 26. apríl nk. verður haldin stórglæsileg tónlistarhátíð í Vestmannaeyjum í annað sinn. Þegar er búið að tilkynna 3 listamenn sem fram koma á hátíðinni og nóg eftir. Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir að undirbúningur hafi verið í […]

Haukur í Horni í Norðausturkjördæmi

Kröfulýsing gríðarstórt inngrip í mat á eignarrétti: „Það er óhætt að segja að framkomnar þjóðlendukröfur fjármálaráðherra sem beinast að eyjum og skerjum við Ísland veki mikil viðbrögð fólks, þá sérstaklega sveitarstjórnarfólks sem segir kröfulýsinguna vera gríðarstórt inngrip í mat á eignarrétti og framtíðarsýn fjölmargra íbúa og landeigenda um land allt. Flestar eyjar sem kröfurnar beinast að […]

Miðasala hefst á Hljómey 2024 á föstudaginn!

Miðasala á Hljómey mun hefjast á föstudaginn 23. febrúar nk. kl 10:00 á www.hljomey.is og á www.midix.is Þann 26. apríl nk. verður haldin stórglæsileg tónlistarhátíð í Vestmannaeyjum í annað sinn. Þegar er búið að tilkynna 3 listamenn sem fram koma á hátíðinni og nóg eftir. Undirbúningur hefur verið í fullum gangi síðan síðasta Hljómey var […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.