Breyting á áætlun Herjólfs í kvöld

20230429_173832

Vegna hækkandi öldu þegar líða tekur á kvöldið og aðstæðna við hafnargarðinn í Landeyjahöfn falla niður ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn. Brottför frá áætluð var kl. 20:45 frá Landeyjahöfn hefur verið seinkað til kl. 22:30. Næstu ferðir eru því: Frá Vestmannaeyjum kl. 19:30. Frá Landeyjahöfn kl. 22:30. Þeir farþegar sem […]

Úrslitin ráðast í kvöld

skak_tafl

Í kvöld fer fram úrslitaeinvígi milli tveggja efstu keppanda í Skákþingi Vestmannaeyja. Þar mætast þeir Hallgrímur Steinsson og Benedikt Baldursson. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar formanns T.V. má búast við skemmtilegu einvígi. Hallgrímur hefur unnið mótið nokkrum sinnum áður en Benedikt er að taka þátt í sínu fyrsta móti hjá T.V. Karl Gauti hvetur áhugasama […]

Glæsilegt einbýlishús

Birkihlíð 5 – Glæsilegt einbýlishús  Að Birkihlíð 5 má finna glæsilegt einbýlishús staðsett á frábærum stað sem hefur verið vel við haldið. Nýlega var skipt um járn á þaki ásamt því að bílskúr var einangraður og klæddur. Rafmagn er í bílskúr og nýlegar hurðar. Húsið er byggt úr steini árið 1955 og er 200,8 fm. […]

Sala að hefjast á Þjóðhátíð

thodhatid_ur_lofti_2023_hbh

Á morgun hefst forsala á Þjóðhátíðina og um leið opnar Herjólfur fyrir bókanir dagana 1.-6. ágúst. Þjóðhátíð 2024 verður sett í Herjólfsdal föstudaginn 2. ágúst. Í tilkynningu á facebook-síðu Herjólfs segir að ÍBV hafi frá árinu 2011 keypt miða af rekstraraðilum Herjólfs í ákveðið hlutfall í skilgreindar ferðir á þessu tímabili og endurselt þær á […]

Sex sóttu um stöðu deildarstjóra

radhustrod_ráðhús_merki_cr

Vestmannaeyjabær auglýsti í byrjun mánaðarins eftir metnaðarfullum leiðtoga í stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála sveitarfélagsins. Fram kom í auglýsingunni að leitað væri að aðila sem hefur brennandi áhuga á málaflokki fræðslu- og uppeldismála og hefur bæði menntun og reynslu sem nýtist til þess að skapa framtíðarsýn sem snýr að þeirri vegferð. Starfið felur í sér […]

Sex sóttu um stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála

Vestmannaeyjabær auglýsti nýlega stöðu stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála. Umsóknarfrestur var til 20. febrúar. Starfið felur í sér samkvæmt auglýsingu yfirumsjón, í umboði framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs, með framkvæmd laga um fræðslu- og uppeldismál sem og önnur verkefni sem tilheyra fræðslu- og uppeldismálum og sveitarstjórn hefur samþykkt. Alls sóttu sex einstaklingar um stöðu deildarstjóra fræðslu- […]

Heimsækja Val í dag

Tveir leikir fara fram í kvöld þegar 18. umferð í Olísdeild karla verður leikin. ÍBV heimsækir Val í N1 höllina og Afturelding tekur á móti Haukum. Sem stendur er Valur í öðru sætir deildarinnar með 28. stig og ÍBV í því fjórða með 22. stig eftir jafn marga leiki. ÍBV sigraði Val í síðasta leik […]

Mæta Val á útivelli

DSC_4387

18. umferð Olís deildar karla hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í N1 höllinni taka Valsmenn á móti ÍBV. Valur er í öðru sæti deildarinnar með 28 stig úr 17 leikjum, en Eyjamenn eru í fjórða sætinu með 22 stig úr jafn mörgum leikjum. ÍBV sigraði fyrri leik liðanna í Eyjum 38-34. Það má því […]

Fallegt hús á góðum stað

Faxastígur 15 – Fallegt hús á góðum stað Faxastígur 15 er fallegt fimm svefnherbergja einbýlishús staðsett í miðsvæðis í Vestmannaeyjum. Húsið er byggt úr timbri árið 1919 og er 224,4 fm.,þar af er 45 fm. útihús sem byggt var árið 1920. Möguleiki er að gera þar litla íbúð. Búið er að leggja rafmagn og setja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.