Að Birkihlíð 5 má finna glæsilegt einbýlishús staðsett á frábærum stað sem hefur verið vel við haldið. Nýlega var skipt um járn á þaki ásamt því að bílskúr var einangraður og klæddur. Rafmagn er í bílskúr og nýlegar hurðar.
Húsið er byggt úr steini árið 1955 og er 200,8 fm. Þar af er bílskúr 24,5 fm byggður 1974. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, ein stofa og eitt baðherbergi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst