Framtíðarsýn

Að undanförnu hefur verið mikil umræða um hugsanlegar breytingar á Vestmannaeyjahöfn, bæði við Löngu og austur í Brimnesfjöru með garði út fyrir Klettsnef, á fésbókinni og fékk ég fyrir nokkru síðan þá spurningu hver mín framtíðarsýn væri á þessum svæðum sem og öðrum sem tengjast höfninni. Að mörgu leyti skil ég vel þá skoðun sumra […]
Nýtt þjóðhátíðarmerki

Skömmu fyrir áramót efndi Þjóðhátíðarnefnd til samkeppni um merki Þjóðhátíðar. Dómnefnd fékk sendar tillögur frá þremur aðilum. Nefndin tók sér sinn tíma í að velja, enda tillögurnar allar góðar og merkið í ár nokkuð merkilegt þar sem 150 ár eru frá því að við héldum hátíðina í fyrsta skipti. Sigurvegarinn í ár er Daði Jóhannes […]
Nýtt merki Þjóðhátíðar hannað af Daða

Skömmu fyrir áramót efndi Þjóðhátíðarnefnd til samkeppni um merki Þjóðhátíðar. Dómnefnd fékk sendar tillögur frá þremur aðilum, að því er segir í frétt á vefsíðu ÍBV. Nefndin tók sér sinn tíma í að velja, enda tillögurnar allar góðar og merkið í ár nokkuð merkilegt þar sem 150 ár eru frá því að við héldum hátíðina […]
Siglt til Þorlákshafnar síðdegis

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinnipartinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (Áður ferð kl. 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45 (Áður ferð kl. 20:45). Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn verður gefin út tilkynning kl. 06:00 í fyrramálið. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á að þeir þurfa að koma […]
Fiskast vel upp á síðkastið

Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Systurskipið Vestmannaey VE kom þá einnig til hafnar með fullfermi en ekki var landað úr skipinu fyrr en í gær. Afli Bergs var mest þorskur, ufsi og ýsa en afli Vestmannaeyjar var mest þorskur og ufsi. Heimasíða síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Arnars Richardssonar, […]
Fimm lekar fundnir

Í upphafi árs tilkynntu HS Veitur að hafin væri skipulögð lekaleit í Vestmannaeyjum. Biðlað var til bæjarbúa að láta fagaðila yfirfara kerfi sín og að lagfæra mögulegar bilanir og rangtengingar. Einnig kom fram í tilkynningunni að talsvert af vatni færi út úr kerfinu, vegna leka og rangtenginga, sem olli því að stöðugt þurfti að bæta […]
Heim á ný

Blákaldur veruleikinn sló okkur Eyjamenn um miðjan vetur 1973. Á fallegu en köldu vetrarkvöldi byrjuðu Eyjarnar aðeins að hristast, þó ekki þannig að fólk hafi endilega reiknað með því að innan örfárra klukkustunda myndi Eyjan rifna upp og gos hefjast nærri byggð á Heimaey. Móðir náttúra minnir á sig reglulega á landi íss og elda. […]
HEIM Á NÝ

Eyjatónleikar í Höllinni föstudagskvöldið 3. maí kl. 20.00 Styrktartónleikar og styrktarsöfnun Eyjamanna fyrir Grindvíkinga! Vestmannaeyjar 1973 Blákaldur veruleikinn sló okkur Eyjamenn um miðjan vetur 1973. Á fallegu en köldu vetrarkvöldi byrjuðu Eyjarnar aðeins að hristast, þó ekki þannig að fólk hafi endilega reiknað með því að innan örfárra klukkustunda myndi Eyjan rifna upp og gos […]