Músíktilraunir – Þögn keppir í kvöld

Fjörutíu og þrjár hljómsveitir keppa í Músíktilraunum 2024 og yfir hundrað frumsamin lög verða flutt. Meðal hljómsveita er Þögn frá Vestmannaeyjumsem skipuð er ungum stúlkum. Þögn keppir í kvöld en úrslitin eru haldin í Norðurljósum í Hörpu dagana 10. – 16. mars. (meira…)
Hefðum getað gert betur

Eyjamenn sóttu ekki gull í greipar Valsmanna í bikarúrslitaleiknum í gær. Úrslitin 43:31 fyrir Val sem fagnaði bikarmeistaratitlinum þetta árið. Í hálfleik var staðan 17:15 fyrir Val og útlitið ekki slæmt fyrir ÍBV. Í seinni hálfleik gekk allt upp hjá Val og svör vantaði hjá ÍBV. Því fór sem fór. Í viðtali við handbolti.is sagði […]
Fallið frá bryggju undir Löngu

Breytt Aðalskipulag Vestmannaeyja og nýir reitir fyrir hafnarsvæði voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Hafnarstjóri fór yfir hvar málið er statt í skipulagsferlinu og yfir þær umsagnir sem bárust. Einnig greindi hann frá íbúafundi sem haldinn var um málið þann 15. febrúar. Í niðurstöðu ráðsisn um málið segir eftri […]
Gagnrýnir vegagerð í Stórhöfða

Í ágúst árið 2022 mátti litlu muna að illa færi þegar hópferðabifreið mætti fólksbíl í hlíðum Stórhöfða. Í kjölfarið komu fulltrúar Vegagerðarinnar til Eyja til að skoða aðstæður og huga að betrumbótum á veginum. Að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar var vegurinn lagfærður sl. sumar. „Þ.e.a.s. breikkaður á köflum, útbúin voru mætingaútskot og sett […]
Nýtt skipulag við ferjubryggju

Skipulag við ferjubryggju var til umfjöllunar á fundi framkvæmda og hafnarráðs Vestmannaeyja í vikunni. Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri lagði fram á fundinum drög að skipulagi á stæðum fyrir fraktflutninga, rútur og biðlista fyrir farþega Herjólfs þar sem áður var Skildingavegur 4. Í afgreiðslu ráðsins þakkar ráðið kynninguna og var hafnarstjóra falið að vinna skipulagið áfram […]