Tónleikar á laugardag

Lúðrasveit Vestmannaeyja og Lúðrasveit Reykjavíkur ætla að bjóða til tónleika í safnaðarheimili Landakirkju laugardaginn 16.mars kl.16.00. Um er að ræða snarpa tónleika þar sem efnisskráin verður byggð upp á léttum íslenskum og breskum lögum að þessu sinni en sveitirnar héldu tónleika með svipuðu sniði í fyrra, bæði í Vestmannaeyjum og Reykjavík og var gerður góður […]
Tvö atriði frá Eyjum í úrslit Músíktilrauna

Á sunnudaginn sl. hófust Músíktilraunir í Hörpu. Alls kepptu fjörutíu og þrjár hljómsveitir í Músíktilraunum í ár og yfir hundrað frumsamin lög flutt. Músíktilraunir er tónlistarhátíð sem stendur yfir í 5 daga. Undanúrslit 2024 voru 10.-13. mars í Norðurljósum, Hörpu og verða úrslit keppninar þann 16. mars á sama stað. Fram kemur á heimasíðu keppninnar […]
Íbúafundur í beinni

Líkt og áður hefur verið komið inn á hér á Eyjar.net verður borgarafundur með innviðaráðherra, vegamálastjóra og bæjarstjóra Vestmannaeyja í Akóges í kvöld. Hefst fundurinn klukkan 19.30 og er fólk hvatt til að fjölmenna. Fyrir þá sem ekki komast má horfa á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Þess má geta að ekki var […]
Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns fyrir yngri hóp

Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns verður haldinn helgina 23-24 mars nk kl 11:30-12:30 báða dagana. Fótboltaskólinn er fyrir krakka fædda 2018, 2019 og 2020 og allir þáttakendur fá gefins Páskaegg. Verð er aðeins 2.500 kr. Stjórnandi skólans verður Hermann Hreiðarsson og munu leikmenn og þjálfarar mfl karla stjórna æfingum. Skráningafrestur er til 15 mars […]
„Þarf að fara að láta verkin tala“

Í kvöld verður farið yfir samgöngumál Eyjamanna á fundi í Akóges. Mikið hitamál sem flestir bæjarbúar hafa sterkar skoðanir á. Ásmundur Friðriksson, alþingismaður var eini þingmaðurinn sem til Eyja var mættur þegar til stóð að funda í lok janúar. Hann hefur lengi talað máli Eyjamanna í því sem betur má fara í samgöngumálunum. Ritstjóri Eyjar.net […]
Fótboltaskóli fyrir krakka á Víkinni og á leikskóla

Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslunar Karls Kristmanns verður haldinn helgina 23-24. mars nk. kl 11:30-12:30 báða dagana. Fótboltaskólinn er fyrir krakka fædda 2018, 2019 og 2020. Allir þáttakendur fá gefins páskaegg. Verð er aðeins 2.500 kr. Stjórnandi skólans verður Hermann Hreiðarsson og munu leikmenn og þjálfarar mfl karla stjórna æfingum. Skráningafrestur er til 15. mars og […]
Íbúafundur um samgöngur í kvöld

Samgöngur við Eyjar verða til umræðu á íbúafundi sem haldinn verður í Akóges í kvöld. Það þótti nokkuð broslegt þegar fundinum, sem fram átti að fara í janúar, var frestað vegna ófullnægjandi samgangna. Á fundinum taka til máls Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar. Í lok fundar fara svo […]
Hver vill ekki mæta og hlæja stanslaust í tvo tíma eða svo?
Leikfélag Vestmanneyja er á fullu þessa stundina að undirbúa leikverkið Spamalot. Spamalot verður frumsýnt þann 28. mars nk. Við fengum nokkra leikara til þess að svara nokkrum spurningum og gefa smá innsýn í leikritið. Leikfélag Vestmannaeyja á facebook Sigurhans Guðmundsson – Artúr konungur Aldur? 44 ára. Hversu mörgum verkum hefur þú tekið þátt í? Allavega […]
Fundað um samgöngur – taka 2

Samgöngur við Eyjar verða í brennidepli á íbúafundi sem haldinn verður í Akóges í kvöld. Upphaflega átti að funda um þetta brýna málefni í lok janúar, en vegna samgöngutruflana þá þurfti að fresta fundinum. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri opnar fundinn og í kjölfarið verða Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar með erindi. Í […]
Sektaður fyrir ferð í Surtsey

Maður, sem kærður var til lögreglu fyrir að fara til Surtseyjar á kajak í ágúst í fyrra, hefur fallist á að ljúka málinu með sektargerð. Greint er frá þessu á fréttavef Morgunblaðsins. Þar er haft eftir Karli Gauta Hjaltasyni, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum að Surtseyjarfaranum hafi verið boðið að ljúka málinu með sektargerð sem hann féllst […]