Sísí Lára aðstoðar Jón Óla

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV. Hún mun koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna, en þar eru fyrir Mikkel Hasling, markmannsþjálfari og svo Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari. Sísí verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks og auk þess þjálfari 2. flokks kvenna. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu ÍBV. Sísí þekkja flestir […]
Gæti orðið vart við gasmengun í Eyjum

Virkni eldgossins á Reykjanesi virðist nokkuð stöðug og áfram eru virk gosop á sömu stöðum og í gær. Hraun rennur frá gígunum í suður ofan á hrauni sem rann á fyrstu dögum gossins. Lítil sem engin hreyfing hefur mælst á hraunjöðrum nærri Suðurstrandarvegi og Svartsengi. Jarðskjálftavirkni síðan eldgosið hófst á laugardagskvöld hefur verið minniháttar. Þetta […]
Röddin – Upplestrarkeppni – Sigurvegarar

Ellefu nemendur í 7. bekk kepptu um að vera fulltrúar GRV á lokahátíð Raddarinnar-upplestrarkeppni sem hófst á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl. með ræktunarhlutanum en það er mikilvægast hluti keppninnar. Þar er höfuðáhersla á bekkjarstarfið og að allir nemendur njóti góðs af. Í lok ræktunartímabils eru haldnar bekkjarkeppnir og valdir fulltrúar úr bekkjunum til […]
Skammtur tvö af hrognum er komin í hús!

Skammtur tvö er komin í hús hjá LAXEY sem tók í dag á móti 600.000 hrognum sem er helmingur af afkastagetu klakstöðvarinnar. Hrognin eru frá Benchmark Genetics. Þetta kemur fra á Facebókarsíðu félagsins sem er með starfsemi í Vestmannaeyjum. „Móttaka og vinnsla hrognanna gekk eins og við var að búast enda mikill undirbúningur og vinna […]
Kepptu í upplestri

Upplestrarkeppni 7. bekkjar GRV var haldin í Tónlistarskóla Vestmannaeyja í gærmorgun. Fyrir úrslitakeppnina í gærmorgun höfðu verið haldnar bekkjakeppnir. Þar voru valdir fjórir nemendur úr hverjum bekk. 11 nemendur kepptu til úrslita og voru á endanum þrír nemendur valdir til þess að taka þátt í lokakeppninni á Hellu í apríl, einnig er valinn einn nemandi […]
Kátir krakkar í fimmta bekk stúdera loðnu

Fimmtubekkingar í Grunnskóla Vestmannaeyja sóttu Vinnslustöðina heim í byrjun vikunnar til að fræðast um loðnu, bæði munnlega og verklega. Þetta er árleg heimsókn af sama tilefni enda loðnan bekkjarfiskur fimmtubekkinga og Vinnslustöðin kjörin vettvangur til að gaumgæfa þennan verðmæta en duttlungafulla fisk á alla vegu, sama hvort loðna veiðist það árið eður ei. Þannig er […]
Vertíðarbragur – myndir

Það var vertíðarbragur í Vestmannaeyjahöfn þegar Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjar.net átti þar leið hjá í gær. Myndirnar tala sínu máli. (meira…)
Laxey fær fleiri hrogn

Skammtur 2 af hrognum er komin í hús hjá Laxey. Fyrirtækið tók núna á móti 600.000 hrognum sem er helmingur af afkastagetu klakstöðvarinnar. Hrognin eru frá Benchmark Genetics, að því er segir í færslu á facebókar-síðu Laxeyjar. „Móttaka og vinnsla hrognanna gekk eins og við var að búast enda mikill undirbúningur og vinna sem á […]
Kjarasamningur SGS og SA samþykktur

Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með 82,72% atkvæða. Nei sögðu 12,85% og 4,43% tóku ekki afstöðu. Á kjörskrá voru samtals 23.677 félagsmenn hjá öllum 18 aðildarfélögum SGS. Atkvæði greiddu 4.156 manns eða 17.55%. Atkvæðagreiðsla um samningin stóð yfir dagana 13. til 20. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu […]
Emil valinn í hæfileikamót KSÍ

Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Emil Gautason til þátttöku í hæfileikamóti dagana 3.-5. apríl nk. Leikirnir sem og önnur dagskrá fara fram í Miðgarði, Garðabæ. ÍBV óskar Emil innilega til hamingju með valið, segir í frétt á heimasíðu ÍBV. (meira…)