Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Emil Gautason til þátttöku í hæfileikamóti dagana 3.-5. apríl nk.
Leikirnir sem og önnur dagskrá fara fram í Miðgarði, Garðabæ. ÍBV óskar Emil innilega til hamingju með valið, segir í frétt á heimasíðu ÍBV.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst