564 milljóna hagnaður bæjarins

hasteinssvaedi_yfir_opf

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu, góða eignastöðu og litlar skuldir. Heildarrekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar voru 9.152 m.kr. og rekstrargjöld 8.168 m.kr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjaryfirvöldum. Tæpur milljarður í fjárfestingar samstæðu Rekstrarafkoma samstæðunnar (A og […]

„Bullandi keyrsla”

20220816_bergur_tm_min

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE hafa fiskað vel að undanförnu. Vestmannaey landaði fullfermi í Eyjum í fyrradag og Bergur í gær. Jón Valgeirsson skipstjóri á Bergi er spurður út í gang veiðanna á vefsíðu Síldarvinnslunnar í dag. „Það er búið að vera fínt fiskirí. Túrarnir eru stuttir, gjarnan einn og hálfur til tveir dagar […]

Fundur bæjarstjórnar í beinni

bæjarstjórn_vestm

1604. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 17:00. Meðal erinda sem liggja fyrir fundinum er ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023, umræða um samgöngumál, tjón á neysluvatnslögn og hækkanir á gjaldskrá HS Veitna. Fyrir neðan útsendingargluggann má sjá alla dagskrá fundarins. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202402069 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 […]

Þarf að endurbyggja hafnarkantinn

Bryggjuthil_2024-03-12_11-54-19_Gelp_ehf_min

Líkt og greint var frá fyrr í þessum mánuði hér á Eyjar.net varð sig á jarðveginum undir Gjábakkabryggju sem liggur norðan við Ísfell og Hampiðjuna. Nú er komið í ljós að bryggjuþilin eru illa farin og því þarf að takmarka hvaða skip geta legið þar. Þetta segir í tilkynningu á facebook-síðu Vestmannaeyjahafnar. „Ekki er hægt að […]

Páskabingó í Höllinni í kvöld

Meistaraflokkur kvenna verður með páskabingó í höllinni í kvöld fimmtudaginn 21. mars. Húsið opnar klukkan 19 og fara fyrstu tölur að rúlla 19:30. Veglegir vinningar í boði, meðal annars frá Gott, Slippnum, Karl Kristmanns, Skopp og fleirum flottum fyrirtækjum. (meira…)

„Mikil ánægja með breytingarnar”

DSC_5234

Endurbætur á dagdeild lyfjagjafar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum eru nú á lokametrunum. Það er Krabbavörn Vestmannaeyja sem hefur veg og vanda af lagfæringum á stofunni, sem verður öll hin glæsilegasta. Frábært framtak hjá félaginu. Framkvæmdir hófust fyrir jól. Búið er að kaupa inn stóla, sjónvörp og dælur auk annars húsbúnaðar fyrir sjúklinga og starfsfólk. […]

Sigríður Lára ráðin aðstoðarþjálfari

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV en hún mun koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna hjá ÍBV en þar eru fyrir Mikkel Hasling, markmannsþjálfari og svo Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari. Sísí verður einnig þjálfari 2. flokks kvenna, segir í tilkynningu frá ÍBV. Sísí þekkja flestir Eyjamenn en hún á […]

Tanginn opnar

tanginn_21_b

Einn af vorboðunum er þegar veitingahúsið Tanginn opnar. Það gerist einmitt í dag, fimmtudag. Að venju verða nýjungar á matseðli í bland við gömlu góðu réttina. Salat barinn sívinsæli verður á sínum stað, og fiskur dagsins einnig. Meðal nýjunga er Masala Lamb, bragðgóður Indverskur lambakjöts réttur og Indverskur Biryani grænmetisréttur. Það er því full ástæða […]

Einstök

Alþjóðlegi dagur Down Syndrome er í dag fimmtudag 21. mars og er fólk meðal annars hvatt til þess að vera í ósamstæðum sokkum til að fagna fjölbreytileikanum. Við birtum af því tilefni viðtal sem Sindri Ólafsson tók við þau Önnu Ester Óttarsdóttur og Grétar Þór Eyþórsson fyrir 4. tölublað Eyjafrétta. Þeim Önnu Ester Óttarsdóttur og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.