Páskabingó í Höllinni í kvöld
21. mars, 2024
Meistaraflokkur kvenna verður með páskabingó í höllinni í kvöld fimmtudaginn 21. mars.
Húsið opnar klukkan 19 og fara fyrstu tölur að rúlla 19:30.
Veglegir vinningar í boði, meðal annars frá Gott, Slippnum, Karl Kristmanns, Skopp og fleirum flottum fyrirtækjum.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst