Tanginn opnar
21. mars, 2024
tanginn_21_b
Veitingahúsið Tanginn. Eyjar.net/TMS

Einn af vorboðunum er þegar veitingahúsið Tanginn opnar. Það gerist einmitt í dag, fimmtudag.

Að venju verða nýjungar á matseðli í bland við gömlu góðu réttina. Salat barinn sívinsæli verður á sínum stað, og fiskur dagsins einnig.

Meðal nýjunga er Masala Lamb, bragðgóður Indverskur lambakjöts réttur og Indverskur Biryani grænmetisréttur. Það er því full ástæða til að gera sér ferð niður á höfn og njóta alls þess sem Tanginn hefur uppá að bjóða.

Tanginn er opinn frá kl. 11.30 alla daga vikunnar og alla páskana!

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst