Helgihald í Landakirkju á páskum

Það styttist í páska og því rétt að fara yfir helgihald Landakirkju i dymbilviku og á páskum. Á skírdag er altarisgangan í hávegum höfð og altarið afskrýtt við lok messu sem tákn um niðurlægingu Krists. Þjáningin og píslarsagan er síðan þema föstudagsins langa. Lesarar héðan og þaðan koma að lestri píslarsögunnar. Páskadagsmorgun er síðan gleðimorgun […]
Annar býr erlendis en hinn ófundinn

Íslensk kona sem er búsett á Norðurlöndunum var ein með allar tölur réttar í Lottó laugardaginn 16. mars síðastliðinn og fékk fyrsta vinning því alveg óskiptan, rétt tæpar 9 skattfrjálsar milljónir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Getspá/Getraunum. Konan sem vinnur í heilbrigðisgeiranum, kom til landsins á dögunum til að taka á móti stóra vinningnum. […]
Grannaslagur á Selfossi í kvöld

Heil umferð fer fram í Olís deild karla í kvöld. Á Selfossi verður sannkallaður Suðurlandsslagur, þar sem heimamenn taka á móti ÍBV. Eyjamenn eru í fjórða sæti deildarinnar, en liðið sigraði FH sem er á toppi deildarinnar í síðustu umferð. Selfyssingar hafa átt erfitt uppdráttar í vetur og er liðið á botninum með aðeins 8 […]
Tvær flughæfar – Önnur til sölu

Flugfélagið Ernir glímir við rekstarörðugleika og hyggst skila inn flugrekstarleyfi sínu. Félagið er meðal annars með háar lífeyrissjóðs- og skattskuldbindingar sem ekki hefur verið staðið skil á um nokkurt skeið. Þetta kemur fram á mbl.is þar sem haft er eftir Einari Bjarka Leifssyni, fjármálastjóri Ernis, að reksturinn sé þungur en félagið hafi sett upp áætlun […]
ÍBV heimsækir Selfoss í kvöld

Karlalið ÍBV heimsækir Selfoss í kvöld þegar 20. umferð í Olísdeildinni verður leikin. ÍBV er í fjórða sæti með 24 stig en Selfoss situr á botni deildarinnar með 8 stig. Flautað verður til leiks kl. 19:30 á Selfossi. Leikir kvöldsins (meira…)
Birna Berg framlengir við ÍBV

Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir 2 ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Hún hefur verið í herbúðum ÍBV frá haustinu 2020 og hefur verið ein af lykilkonum í liðinu síðan þá sem voru bikar- og deildarmeistarar á síðasta tímabili. Þetta er gríðalegt ánægjuefni og hlökkum við mikið til áframhaldandi samstarfs með Birnu, segir í tilkynningu […]
ÍBV mætir botnliðinu á útivelli

Heil umferð fer fram í Olís deild karla í kvöld. Á Selfossi verður sannkallaður Suðurlandsslagur, þar sem heimamenn taka á móti ÍBV. Eyjamenn í fjórða sæti deildarinnar, en liðið sigraði FH sem er á toppi deildarinnar í síðustu umferð. Selfyssingar hafa átt erfitt uppdráttar í vetur og er liðið á botninum með aðeins 8 stig […]