Afmælisrit Lions

Núna hafa Lionsmenn lokið við að bera út í hvert hús fimmtíu ára afmælisrit Lionsklúbbs Vestmannaeyja. Ef einhverjir hafa ekki fengið blaðið inn til sín eða vantar fleiri eintök, þá endilega hafið samband við okkur í Lions. Hægt er að hafa samband við Sigmar í síma 864 0520 eða Ingimar í síma 897 7549, segir […]
Ekki vottur af minnimáttarkennd

Leikfélag Vestmannaeyja sýnir Spamalot – Handrit: Eric Idle Tónlist: John Du Prez og Eric – Idle – Þýðing: Bragi Valdimar Skúlason – Leikstjóri: Stefán Benedikt Vilhelmsson Söngleikurinn Spamalot, eftir breska leikrita- og tónskáldið Eric Idle sem er ekki síst þekktur fyrir að vera meðlimur grínhópsins vinsæla Monty Python, hefur verið sýndur víða um heim við miklar vinsældir og […]
Andlát: Margrét Jenný Gunnarsdóttir

(meira…)
Geirland

Að Vestmannabraut 8 stendur glæsilegt einbýlis sem nú er til sölu. Húsið er á skjólstæðum stað miðsvæðis í Vestmannaeyjum. Húsið er byggt úr timbri árið 1908 og er 196,7 fm2. Húsið samanstendur af 5 svefnherbergjum, einni stofu og tveimur baðherbergjum. Á neðri hæð er sér íbúð sem getur gefið leigutekjur. Eignin er einstök, falleg og […]
Minnisvarðinn á Eldfelli mikið mannvirki

Á fundi bæjarstjórnar í febrúar var lögð fram tillaga frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins þar sem segir að í ljósi verulegra tafa á framkvæmd og afhendingu minnisvarða í tilefni hálfrar aldar afmælis Heimaeyjargossins sem nú er liðið, yfirvofandi óafturkræfs inngrips í dýrmæta náttúru Vestmannaeyja og fyrirsjáanlegs vaxandi framkvæmdakostnaðar leggja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins til að staldrað verði við. Ekki […]