Geirland
30. mars, 2024

Vestmannabraut 8 stendur glæsilegt einbýlis sem nú er til sölu. Húsið er á skjólstæðum stað miðsvæðis í Vestmannaeyjum. Húsið er byggt úr timbri árið 1908 og er 196,7 fm2. Húsið samanstendur af 5 svefnherbergjum, einni stofu og tveimur baðherbergjum. Á neðri hæð er sér íbúð sem getur gefið leigutekjur.  
Eignin er einstök, falleg og hefur í gegnum árin fengið gott viðhald. Árið 2022 var húsið klætt að utan, skipt um glugga og hurðar. Ris var endurskipulagt, skipt um rafmagn og gólfefni endurnýjað. Í dag samanstendur risið af 3 herbergjum, sjónvarpsholi og baðherbergi. Gólfhiti er í kjallara, nýtt rafmagn og nýtt frárennsli að hluta til.  

Link á fasteignina má nálgast hér.

 

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst