Núna hafa Lionsmenn lokið við að bera út í hvert hús fimmtíu ára afmælisrit Lionsklúbbs Vestmannaeyja.
Ef einhverjir hafa ekki fengið blaðið inn til sín eða vantar fleiri eintök, þá endilega hafið samband við okkur í Lions.
Hægt er að hafa samband við Sigmar í síma 864 0520 eða Ingimar í síma 897 7549, segir í tilkynningu frá Lionsklúbb Vestmannaeyja.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst