Eigum pínulítinn hlut í Landsbanka

„Við vorum ekki látin vita af kaupum Landsbankans á TM en við vorum þangað til í mars sl. annar stærsti hluthafinn í bankanum, með 0,02% hlut,“ sagði Haukur Jónsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja í samtali við Eyjafréttir. Það eru ekki margir sem vita að Vestmannaeyingar eru hluthafar í Landsbankanum þar sem ríkið fer með stærsta hlutinn, […]
Áframhaldandi samstarf ÍBV-íþróttafélag og VSV

Í dag undirrituðu ÍBV-íþróttafélag og VSV samning um áframhaldandi samstarf. Samningur þessi gildir út árið 2026. VSV hefur í áraraðir styrkt félagið myndarlega við bakið á ÍBV og á því verður engin breyting. Það er ÍBV ómetanlegt að eiga jafn sterkan bakhjarl eins og Vinnslustöðina sem er einn máttastólpum atvinnulífsins í Vestmannaeyjum. Vinnslustöðin leggur ríka […]
VSV og ÍBV framlengja samstarfinu

Í dag undirrituðu ÍBV-íþróttafélag og VSV samning um áframhaldandi samstarf. Samningur þessi gildir út árið 2026. Fram kemur í tilkynningu á vefsíðu ÍBV að VSV hafi í áraraðir styrkt myndarlega við bakið á ÍBV og á því verður engin breyting. Það er ÍBV ómetanlegt að eiga jafn sterkan bakhjarl eins og Vinnslustöðina sem er einn […]
Aglow fundur í kvöld

Allar konur eru velkomnar á Aglow samveru í kvöld, miðvikudagskvöldið 3. apríl kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Við byrjum með hressingu og samfélagi og kl. átta hefst samveran sem verður helguð innihaldi pákanna. Konurnar sem komu að gröfinni á páskadagsmorgni voru mjög hissa – Hann er upprisinn og þegar upprisan er íhuguð er hún eitt […]
Áhugi flóttafólks á Vestmannaeyjum ekki mikill

Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti á síðasta fundi drög að nýjum þjónustusamningi milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Vestmannaeyjabæjar um samræmda móttöku flóttafólks. Um er að ræða samning frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2024 með fyrirvara um að hann falli úr gildi 30. júní nk. uppfylli ríkið ekki ákvæði um að koma […]
Enn fjölgar á ljósleiðara Eyglóar

Enn fjölgar húsum á ljósleiðaraneti Eyglóar. Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar segir að sala inn á kerfið sé í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar neðangreindra húsa […]
Hátt í 700 milljónir í ljósleiðara Eyglóar

Frá árinu 2021 hefur Vestmannaeyjabær eignfært vegna ljósleiðara 586 milljónir og áforma að kostnaður á þessu ári verði um 100 milljónir króna. Um er að ræða ljósleiðara í dreifbýli og í þéttbýli í Vestmannaeyjum. Í upphafi árs 2022 var félagið Eygló formlega stofnað. Félagið er í eigu Vestmannaeyjabæjar og hefur það verkefni að leggja ljósleiðara […]
Aglow fundur í kvöld

Allar konur eru velkomnar á Aglow samveru í kvöld, miðvikudagskvöldið 3. apríl kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Við byrjum með hressingu og samfélagi og kl. átta hefst samveran sem verður helguð innihaldi pákanna. Konurnar sem komu að gröfinni á páskadagsmorgni voru mjög hissa – Hann er upprisinn og þegar upprisan er íhuguð er hún eitt mesta undur […]
Baráttan um heimaleikjaréttinn framundan

„Til að vera hreinskilinn þá erum við með töluvert sterkara lið, bæði á vellinum og á pappírnum og í raun sama hvernig á það er litið. Við áttum að vinna þennan leik og gerðum það sómasamlega. Framararnir voru flottir í fyrri hálfleik, skynsamir en svo fjarar undan þessu hjá þeim. Við héldum okkar dampi en […]
Íbúafundur í Eldheimum í dag

(meira…)