Laxey og AKVA Group áfram í samstarfi

laxey_akva_24_la

Í dag var tilkynnt um að samstarf Laxeyjar og AKVA Group haldi áfram. Á facebook síðu Laxeyjar er að það sé með stolti og ánægju sem tilkynnt sé um áframhaldandi samstarf við AKVA Group. „Samstarf Laxey við AKVA Group við uppsetningu á seiðastöðunni, sem notar RAS tækni, gekk mjög vel. Það var því auðvelt ákvörðun […]

Bjartar vonir vakna

Með hækkandi sólu vakna bjartari vonir. Það sýnir Halldór B. Halldórsson okkur í dag þegar hann fer um Heimaey með myndavélina. Myndbandið er tekið í dag – laugardag. Góða helgi! (meira…)

Skora á nýjan fjármálaráðherra að afturkalla kröfuna

Sigurdur_ingi_2024_IMG_4394_min

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins voru á dagskrá bæjarstjórnarfundar í vikunni, en þann 5. apríl sl. tók þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ákvörðun um að taka kröfugerð ríkisins á svæði 12 til ítarlegrar endurskoðunar og óskaði eftir því við óbyggðanefnd að hún fresti málsmeðferð. Er þessi ákvörðun tekin í ljósi þess að miklir annmarkar […]

Markáætlun um náttúruvá

Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun samþykkti á fundi sínum 15. febrúar síðastliðinn að setja á fót nýja Markáætlun um náttúruvá. Markáætlun er áherslumiðuð rannsókna og nýsköpunaráætlun sem úthlutar styrkjum í opinni samkeppni og er henni ætlað að skapa nýja hagnýta þekkingu sem hefur mikinn samfélagslegan ávinning í för með sér. Þetta á sérstaklega vel við […]

Bæjarstjórn brýnir nýjan innviðaráðherra

Alfsn_eyjar_24_IMG_4457

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri fór yfir stöðu mála á dýpkun við Landeyjahöfn og samskipti við Vegagerðina á fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn. Bæjarráð hefur farið fram á við Vegagerðina að hún grípi til aðgerða gagnvart dýpkunaraðila vegna vanefnda á samningi. Dýpið á rifinu er ekki nægjanlegt og dýpkun ekki gengið sem skyldi. Dýpkunaraðili nýtti ekki dýpkunarglugga í […]

Forskot á fótboltasumarið

Strákarnir taka forskot á fótboltasumarið í dag þegar þeir fá Knattspyrnufélag Garðabæjar í heimsókn á Hásteinsvöll í Mjólkurbikarnum. KFG leikur í 2. deild en liðið hafnaði í 8. sæti deildarinnar á síðasta tímabili. “Nú er mál að klæða sig í úlpu og vettlinga og hvetja strákana til sigurs á leiknum sem hefst klukkan 14:00,” segir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.