Stelpurnar úr leik

Kvennalið ÍBV tapaði í kvöld gegn Val í þriðju viðureign liðanna. Valur sigraði einvígið 3-0, en leikinn í kvöld unnu þær 30-22. Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst hjá ÍBV með sjö mörk. Liðið hefur lokið keppni í ár, en Valur mætir annað hvort Haukum eða Fram í úrslitum. Haukakonur leiða það einvígi 2-0. (meira…)
Stelpurnar komnar í sumarfrí

Nú er ljóst að kvennalið ÍBV í handbolta er komið í sumarfrí eftir að hafa tapað í þrígang fyrir Val í undanúrslitum. Þriðji og síðasti leikurinn fór fram í kvöld á Hlíðarenda og lauk 30:22. Enn liggur ekki fyrir hvort andstæðingur Vals verði Haukar eða Fram. Hugsanlega skýrist það á morgun þegar Framarar og Haukar […]
Dúndurveiði

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum sl. miðvikudag. Aflinn var mest ýsa og þorskur en einnig dálítið af löngu og ufsa. Skipin héldu á ný til veiða á föstudagsmorgun og komu síðan til hafnar á sunnudag með fullfermi. Úr þeim var landað í gær. Aflasamsetningin úr seinni túr […]
Herjólfur – Átta ferðir á dag í júlí og fram í ágúst

Megin tilgangur og markmið með rekstir Herjólfs ohf. er að bæta þjónustu við viðskiptavini félagsins og ekki síst samfélagið sjálft. Því hefur verið tekin ákvörðun um að bæta við áttundu ferðinni í siglingaráætlun skipsins á tímabilinu 1. júlí – 11. ágúst 2024. Með öflugri markaðssetningu og aukningu ferða hefur farþegum og bílum fjölgað mikið á […]
Bæta við áttundu ferðinni síðar í sumar

Herjólfur ohf. hefur ákveðið að sigla átta ferðir á dag frá og með 1. júlí nk. til 11. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir jafnframt að megin tilgangur og markmið með rekstri Herjólfs ohf. sé að bæta þjónustu við viðskiptavini félagsins og ekki síst samfélagið sjálft. Því hefur verið tekin ákvörðun […]
ÍBV-dagur þann 1. maí

Það verður svo sannarlega mikið um að vera hjá ÍBV á morgun, 1. maí. 4.flokkur kvenna í knattspyrnu hefur daginn á Þórsvelli með tveimur leikjum gegn Val. 4.flokkur karla í handbolta tekur svo boltann með tveimur leikjum uppi í íþróttamiðstöð gegn Gróttu og Haukum. Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu hefja svo leik gegn […]
Seinasta Aglow samvera vetrarins

Seinasta Aglow samvera vetrarins verður miðvikudaginn 1. maí. Þann 1. maí fáum við heimsókn frá Aglow konum í Garðabæ, segir í tilkynningu frá félaginu. Þær ætla að vera með okkur í bænagöngu og svo um kvöldið. Við komum saman við Landakirkju kl. 17.00 og leggjum af stað kl. 17.10 og göngum um bæinn og stoppum […]
Endurnýja rúmlega 50 ára gamla lagnir

Það hefur ekki farið framhjá þeim sem hafa tekið bryggjurúnt síðustu daga töluvert hefur gengið á við smábátabryggjuna þar sem komin er skurður myndarleg grjóthrúga. Brynjar Ólafsson framkvæmdarstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar var ekki lengi að svara fyrirspurn Eyjafrétta um málið. “Það er verið að leggja nýjar fráveitulagnir frá Brattagarði yfir höfnina í land við […]
ÍBV dagur á 1. maí

Það verður nóg um að vera hjá ÍBV þann 1. maí. Þá fara fram sex keppnisleikir í Vestmannaeyjum í handbolta og fótbolta, leiktíma má sjá hér að neðan. Þórsvöllur 4.fl kvk kl 11:00 ÍBV1-Valur kl 12:30 ÍBV2-Valur Íþróttamiðstöðin 4.flokkur kk. kl: 12:00 ÍBV2-Grótta2 kl 13:30 ÍBV1-Haukar Hásteinsvöllur Meistaraflokkur kvenna kl 14:00 ÍBV-Afturelding Mjólkurbikarinn Pylsur, gos […]
Forseti Íslands tekur þátt

Fyrsta stóra ferðahelgi sumarsins er framundan í Eyjum en The Puffin Run verður haldið í sjöunda sinn á laugardaginn. Magnús Bragason, er einn af forsprökkum hlaupsins. Hann segir í samtali við Eyjar.net að skráðir keppendur sé 1.370 sem er metþátttaka. „Búist er við að yfir 2.000 manns komi til Vestmannaeyja um helgina vegna viðburðarins. Meðal […]