Tímamót – Stórafmæli og ráðstefna

Á morgun, sunnudag minnast Eyjafréttir og Eyjar.net merkra tímamóta, annars vegar 50 ára afmælis Eyjafrétta og tíu ára afmælis Eyjar.net og hins vegar opnun sameiginlegrar fréttasíðu, eyjafrettir/eyjar.net. Hefst með móttöku í Þekkingarsetri Vestmannaeyja kl. 13.00 á morgun, sunnudag og í kjölfar hennar er ráðstefna um stöðu héraðsfréttamiðla og er Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra […]
Leggur til 15 daga lundaveiði

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja leggur til að heimila lundaveiði í Vestmannaeyjum í fimmtán daga þetta sumarið. Veiðin verður leyfð dagana 27. júlí til 11. ágúst. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins frá fundi þess í vikunni. Ráðið telur afar mikilvægt að stýring veiða á lunda í Vestmannaeyjum taki á öllum stundum fyrst og fremst mið […]
Föstudagurinn í myndum

Venju samkvæmt var mikið fjör í gær á föstudegi á Goslokahátíð. Fjölmennt var í bænum og létu hátíðargestir sig ekki vanta í rjómablíðunni á Bárustíg, en þar var tónlist og grillaðar pylsur í boði Landsbankans. Leikfélag Vestmannaeyja var á vappi um svæðið og Litla skvísubúðin stóð fyrir glæsilegri tískusýningu. Íþróttafélagið Ægir bauð upp á kennslu […]
Leiðist að vera í fríi og saknar skólans

Mánuður er nú liðinn frá skólaslitum Grunnskóla Vestmannaeyja og er rétt rúmlega mánuður þar til skólahald hefst að nýju. Við heyrðum í börnunum um sumarfrí og goslok. Nafn: Eiður Gauti Theodórsson Aldur: 7 ára 9. desember Fjölskylda: Mamma mín heitir Linda Björg og pabbi minn heitir Theodór, systkin mín heita Elísabet Dögun og Theodór Ingi. […]
„Þetta kvöld verður góð bíómynd“

Þeir Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir í VÆB eru bræður úr Kópavogi sem hafa verið í tónlist allt sitt líf og slógu rækilega í gegn í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2024 með lagið sitt Bíómynd. Þeir stíga á stokk á kvöldskemmtuninni á Vigtartorgi í kvöld beint á eftir eyjamærunum Unu og Söru. Síðar um kvöldið mun […]