Ánægðir með breytingarnar

Gullberg A Midunum 0724 Oskar Skipstj A Sighv IMG 6317

Gullberg VE stoppaði stutt við í Eyjum eftir viðhaldsstopp í Slippnum á Akureyri. Leiðin lá beint á makrílmiðin. Halldór Alfreðsson, er með skipið í túrnum, en hann leysir Jón Atla Gunnarsson skipstjóra af. Halldór er einungis 27 ára gamall. Rætt er við Halldór á heimasíðu Vinnslustöðvarinnar. Þar segir hann veiðina vera búna að vera trega. […]

Sögusetrið 1627 í Einarsstofu – fyrri hluti

DSC 8245

Um síðustu helgi bauð  Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum upp á dagskrá sem tengist Tyrkjaráninu 1627. Sjá má sjá upptöku Halldórs B. Halldórssonar frá fyrri hluta síðari dagsins hér að neðan. Einnig má sjá myndir frá dagskránni í Einarsstofu hér að neðan. (meira…)

Fleiri laxahrogn til Laxeyjar

Laxey Hrogn 072024 Cr Png

Laxey tilkynnti um það í byrjun vikunnar að tekið hafi verið á móti þriðja laxahrognaskammtinum hjá fyrirtækinu. Fram kemur á veffréttasíðu Laxeyjar að fyrirtækinu hafi í þetta sinn borist skammtur frá Benchmark Gentics upp á 900 þúsund hrogn. Það sé 75 prósent af heildarframleiðslugetu stöðvarinnar. Þar segir jafnframt að í seiðastöðinni séu núna lífmassi í […]

Það eina sem kom til greina

Ólafur Ágúst Einarsson skipstjóri á Heimaey VE 1 hefur verið til sjós frá unga aldri og í raun aldrei annan starfa haft en sjómennsku síðan hann lauk almennri skólaskyldu fyrir 47 árum síðan. Það er ekki á honum að heyra að hann sé farinn að leggja drög að starfslokum. Það er því ærin ástæða að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.