Um síðustu helgi bauð Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum upp á dagskrá sem tengist Tyrkjaráninu 1627. Sjá má sjá upptöku Halldórs B. Halldórssonar frá fyrri hluta síðari dagsins hér að neðan. Einnig má sjá myndir frá dagskránni í Einarsstofu hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst