MATEY: Mikið hlegið á opnunarhátíðinni

Í gær var haldin opnunarhátíð MATEY Seafood Festival í Sagnheimum, Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Viðburðurinn markaði upphaf hátíðarinnar sem fagnar íslenskum sjávarfangi og framúrskarandi matreiðslu. Í ár eru gestakokkarnir allar konur, leiðtogar í matreiðslu og koma víða að úr heiminum. Mun reynast okkur vel í markaðssetningu erlendis Frosti Gíslason, verkefnastjóri Mateyjar var ánægður með hvernig til […]
Ófært til Landeyjahafnar

Ófært er orðið til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að Herjólfur sigli því til Þorlákshafnar seinni partinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 20:45. Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 18:15, 19:30, 22:00 og 23:15 eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu […]
Mari Järsk hleypur í Eyjum

Hlauparinn Mari Järsk verður meðal þátttakenda í Vestmannaeyjahlaupinu sem fram fer á laugardaginn nk. Þetta er í fyrsta sinn sem hún tekur þátt, en hún hefur þrisvar tekið þátt í The Puffin Run. Skráning í Vestmannaeyjahlaupið fer fram hér. Mari er gríðarlega reyndur hlaupari og stóð til að mynda uppi sem sigurvegari í Bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa […]
Áætla að hefja lagfæringar næsta vor

Gönguslóði á Heimakletti er afar illa farinn og er það forgangsatriði að laga hann, að mati starfshóps sem falið var að skoða innviði með tilliti til ferðaþjónustu í Eyjum. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur nú þegar veitt styrk að fjárhæð 11.180.000 til verkefnisins. Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða miðast við 80% af áætluðum heildarkostnaði verkefnis hverju sinni en […]
Vestmannaeyjahlaupið á laugardaginn

„Við ætlum að halda fjórtánda Vestmannaeyjahlaupið á laugardaginn. Við höfum gefið ágóða til góðgerðarmála. Við vonumst eftir því að þátttakendur verði 100, nú hafa 36 skráð sig í hlaupið. Skráning fer fram hér: https://netskraning.is/vestmannaeyjahlaupid/,“ segir Magnús Bragason sem á frumkvæðið að hlaupinu á Fésbókinni. „Hér eru myndir frá fyrsta hlaupinu 2011. Kannski verður veðrið svipað […]
Spáð fjórða sætinu á komandi leiktíð

Handboltavertíðin hófst í gær þegar Valur og ÍBV mættust í fyrsta leik Olísdeildar karla að Hlíðarenda. Leiknum lauk með jafntefli, 31:31 og gæti verið vísbending um góðan árangur Eyjamanna í vetur. Bæði karla- og kvennaliði ÍBV er spáð fjórða sæti á komandi leiktíð. FH trónir á toppnum hjá strákunum og Valskonur munu halda sæti sínu […]
Ómótstæðilegir matseðlar á Matey

Sjávarréttahátíðin Matey hófst í gær með opnunarhátíð í Sagnheimum. Hátíðin stendur yfir fram á laugardag. Hér að neðan má kynna sér matseðlana sem verða í boði á veitingastöðunum á Matey þar sem gestakokkar koma við sögu. MATEY GOTT matseðillinn Sjáið matseðilinn á GOTT… Gerið ykkur tilbúin í einstakt matarferðalag til Mexíkó sem fer fram hér […]
Samfylking heldur opna fundi um húsnæði og kjaramál

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar og Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður boða til opins fundar í Vestmannaeyjum 7. september. „Við hlökkum til að eiga samtöl við heimamenn um húsnæðismálin, kjörin og málefni fjölskyldna,“ segir Kristrún en fundirnir eru liður í umfangsmiklu málefnastarfi flokksins um allt land. Málin verða rædd yfir ljúffengri súpu á Tanganum í Vestmannaeyjum laugardaginn 7. […]