Viðlagafjara í dag

default

Gríðarleg uppbygging á sér stað í Viðlagafjöru. Við sjáum það vel á myndbandinu hér að neðan, sem Halldór B. Halldórsson myndaði í dag. (meira…)

Afmælishóf til heiðurs Sigurgeiri í Skuld

Í afmælisdálki Morgunblaðsins í dag er sagt frá Sigurgeiri Jónassyni frá Skuld, ljósmyndara með meiru sem er níræður í dag. Þar segir m.a.:  „Í dag er ég í hinum ýmsu spjallklúbbum eða kallaklúbbum víðs vegar um bæinn. Þar hitti ég reglulega marga góða og trausta vini sem hafa reynst mér afskaplega vel í gegnum tíðina.“ […]

Karlakór hugar að Færeyjaferð

Hið  árlega Kjötsúpukvöld Karlakórs Vestmannaeyja var í Akóges í gærkvöldi og vel mætt eins og vænta mátti.  Er þessi skemmtilegi siður gott upphaf á starfsárinu. „Það er hins vegar undir okkur öllum komið hversu gagnlegt og skemmtilegt þetta verður. Það skiptir miklu máli að við mætum vel sjálfir og verum duglegir að bjóða með okkur,“ […]

Mikil umsvif hjá Hampiðjunni í Vestmannaeyjum

Ingi Freyr – Einn víðförlasti netagerðarmaður Íslands „Hampiðjan er í dag stærsti framleiðandi veiðarfæra í heimi með starfsemi á 76 stöðum í 21 landi og með um 2000 starfsmenn. Höfuðstöðvarnar eru við Skarfabakka í Sundahöfn en þar eru aðalskrifstofurnar, netaverkstæði og aðallager fyrirtækisins á Íslandi. Hjarta framleiðslunnar á vörum fyrirtækisins er Hampidjan Baltic í Litháen, þar […]

„Meiriháttar í alla staði”

Hopmynd Porto Vsv 20240913 121231

Um síðustu helgi fóru Akóges-félagar og frúr í skemmtiferð til Porto í Portúgal. Heimsótti hópurinn m.a. dótturfélag Vinnslustöðvarinnar, ​Grupeixe. Fyrirtækið sérhæfir sig í saltfiskvinnslu. Hópurinn taldi 16 félaga og 15 maka. Kristmann Karlsson var einn þeirra sem fór ferðina. Hann segir í samtali við Vinnslustöðvar​-vefinn að móttökurnar sem hópurinn fékk hafi verið alveg hreint stórkostlegar. […]

Mæta meisturunum á útivelli

DSC_4404

Þriðja umferð Olís deildar karla hefst í kvöld með fjórum viðureignum. Eyjamenn mæta þá Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika. ÍBV hefur þrjú stig úr fyrstu tveimur umferðunum á meðan FH er með 2 stig. Það má því búast við hörkuleik. Leikurinn í Kaplakrika hefst klukkan 18.30. Leikir dagsins: fim. 19. sep. 24 18:00 3 Ásvellir APÁ/JEL/GSI […]

Sigurgeir frá Skuld fagnar 90 ára afmæli

Sigurgeir Jónasson fagnar 90 ára afmæli í dag, fimmtudaginn 19. september. Hann byrjaði ungur að taka myndir en sína fyrstu mynd tók hann í Álsey aðeins 12 ára gamall. Fyrsta fréttamyndin birtist í Tímanum 6. ágúst 1958 af grindhvalavöðu í Vestmannaeyjahöfn. Í framhaldi af því varð hann ljósmyndari Morgunblaðsins og er ekki alveg hættur því […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.