Suðureyjargöng (Færeyjar) vs. Heimaeyjargöng

Nú liggur fyrir að nefnd, sem skoða á möguleikann á göngum milli lands og Eyja, er að skila af sér. En mér finnst dapurlegt að lesa, og þá sérstaklega greinar eftir frambjóðendur sem setið hafa í ríkisstjórnarmeirihluta sl. 7 ár og eru í flokkum, sem m.a. hafa haft undir höndum innviðarráðuneytið og ætla núna, rétt […]
Hvaða flokkar?

,,Jæja, nú eruð þið hjá Vinstri grænum búin að vera. Þið eruð komin niður í 3 eða 4% fylgi og fáið ekki mann á þing í kosningunum í lok mánaðarins.“ Þessa athugasemd fékk ég að heyra nú á dögunum frá ágætum vini mínum. ,,Æ, hvað það yrði slæmt, ekki bara fyrir Vinstri græn, heldur fyrir […]
Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar!

Lokun ehf-gatsins snýst um að tekjur einstaklinga umfram 1,3 milljónir á mánuði beri sama skatt – hvort sem þær eru teknar út sem arður eða laun. Lokun ehf-gatsins hefur þess vegna engin áhrif á fólk sem er með mánaðarlegar tekjur undir þessum mörkum. Þetta þarf að vera alveg á hreinu. Ég er húsasmiður að mennt […]
Hásteinsvöllur: Ekki gert ráð fyrir hitalögnum

Skóflustunga vegna upphafsframkvæmda gervigrasvallar á Hásteinsvelli var tekin fyrsta dag nóvember. Framkvæmdir vegna jarðvinnu og lagna er í útboðsferli en tilboð voru opnuð þann 7. nóvember sl. Eyjafréttir óskuðu eftir að fá kostnaðaráætlun fyrir verkið en hún verður ekki gerð opinber strax. „Kostnaðaráætlun verður birt með tilboðum eftir opnun þeirra og verður aðgengilegt eftir næsta […]
Brýnt að koma verkefninu inn í fjárhagsáætlun

Landfylling á Eiði var til umfjöllunar á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í vikunni. Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri fór þar yfir minnisblað frá Völuberg ehf. þar sem farið er yfir möguleg svæði grjótnám. Fram kemur í fundargerðinni að fara þurfi í loftboranir og í framhaldinu í kjarnborun þegar álitlegt berg finnst sem hægt er að […]