Höfnuðu eina tilboðinu sem barst

Eitt mál var tekið fyrir á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í gær. Málið sem tekið var fyrir er vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Hásteinsvelli, en til stendur að setja gervigras á völlinn. Fram kemur í fundargerð að eitt tilboð hafi borist í útboð vegna jarðvinnu og lagna við Hásteinsvöll. Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs […]
Búbblur, bröns og baráttan framundan

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum opnaði í dag kosningaskrifstofu sína fyrir alþingiskosningarnar þann 30. nóvember. Frambjóðendur voru á staðnum og boðið var upp á búbblur og alvöru bröns. Frambjóðendur fóru yfir kosningabaráttuna sem framundan er, en réttar tvær vikur eru í að landsmenn gangi til kosninga. Ljósmyndari Eyjafrétta leit við í Ásgarði í hádeginu og tók meðfylgjandi […]
Opna aftur eftir breytingar

Iðnaðarmenn í Vestmannaeyjum lögðu leið sína í Miðstöðina í gærkvöld en þar gátu þeir kynnt sér ýmis verkfæri sem þar eru til sölu. Einnig var boðið upp á léttar veitingar. Marinó Sigursteinsson er eigandi Miðstöðvarinnar. „Við vorum að opna eftir breytingar á búðinni og því var ákveðið að halda smá teiti. Einnig höldum við upp […]
Minningarstund um fórnalömb umferðarslysa

Á morgun verður minningarstund í Landakirkju um fórnalömb umferðarslysa. Árið 2005 ákváð allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að helga þriðja sunnudag í nóvember ár hvert minningu þeirra sem látist hafa í umferðarslysum, samstöðu með þeim sem glíma við fötlun og örkuml sem afleiðing umferðarslysa, umhyggju um aðstandendur þeirra, sem og um löggæslu, sjúkralið og aðra þá sem […]