Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum opnaði í dag kosningaskrifstofu sína fyrir alþingiskosningarnar þann 30. nóvember. Frambjóðendur voru á staðnum og boðið var upp á búbblur og alvöru bröns.
Frambjóðendur fóru yfir kosningabaráttuna sem framundan er, en réttar tvær vikur eru í að landsmenn gangi til kosninga. Ljósmyndari Eyjafrétta leit við í Ásgarði í hádeginu og tók meðfylgjandi myndir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst