Hvað sögðu ríkisstjórnarflokkarnir fyrir kosningar?

Fyrir þingkosningarnar sendu Eyjafréttir út fyrirspurn til allra framboða um hvort viðkomandi flokkur hyggist beita sér fyrir því að tryggja fjármuni til rannsókna á jarðlögum vegna Vestmannaeyjaganga. Nú þegar búið er að mynda nýja ríkisstjórn er ekki úr vegi að skoða nánar hvað ríkisstjórnarflokkarnir sögðu um málið. Já, já og já Víðir Reynisson, oddviti Samfylkingarinnar […]
Einar Hlöðver – Vestmannaeyjar 2050

Árið er 2050 og Vestmannaeyjar er fyrirmynd bæjarfélaga um gervöll Norðurlönd. Lítið eyjasamfélag tók stökk með þéttri samvinnu, öflugri nýsköpun, styrkri stefnumótun og skýrri framtíðarsýn. Fjöldi bæjarbúa hefur aukist um fjórðung á síðustu 25 árum og eru komnir yfir 5000 manns í fyrsta sinn síðan fyrir gosið 1973. Hlutfall Vestmannaeyja í heildar landsframleiðslu og þjóðartekjum […]
Farþegum fækkaði en farartækjum fjölgaði

Farþegafjöldi Herjólfs dróst saman um 0,6% milli áranna 2023 og 2024. Á síðastliðnu ári voru farþegar 428.390 en árið áður voru þeir 431.008 og nemur fækkunin 0,6%. Flutningur á farartækjum jókst hins vegar um 8%. Herjólfur flutti 120.587 árið 2024 en 111.656 farartæki árið 2023. Þetta kemur fram í svari Ólafs Jóhanns Borgþórssonar, framkvæmdastjóra Herjólfs […]