Gamla myndin: Selurinn Golli

Óskar Pétur Friðriksson heldur áfram að grúska í ljósmyndasafni sínu og rifja upp gamla tíma í Eyjum. Nú fer hann aftur til ársins 2010 og 2011. Gefum Óskari Pétri orðið: „Það var í byrjun nóvember 2010 sem hvíthærður selkópur kom fljúgandi hingað til Eyja frá Kópaskeri, en hann hafði skriðið í beituskúr hjá línukörlunum og […]

„Virkilega ánægjuleg kvöldstund ár hvert”

IMG 7403

Það var heldur betur góð stemning í matsal Vinnslustöðvarinnar á föstudaginn sl.. Þar var hið árlega þorrablót haldið til heiðurs fyrrverandi starfsmönnum VSV og mökum þeirra. Góð mæting var á blótið, á sjöunda tug gesta mætti og átti saman notalega kvöldstund, segir í frétt á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar. Sigurgeir Brynjar, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar ávarpaði gesti og rakti […]

Nokkrir punktar vegna orkumála á Íslandi

Forsendur – Allt mannanna verk Árið 2003, þegar orkupakki 1 og 2 voru innleiddir á Íslandi, urðu einnig breytingar á löggjöf sem leyfðu einkarekstur á orkumarkaði. Þetta skapaði umtalsverð tækifæri fyrir ný fyrirtæki í greininni en leiddi jafnframt til álags á opinbera eftirlitsaðila, sem þurftu að tryggja jafnvægi milli samkeppni og samfélagslegra hagsmuna. Einnig má […]

Hætta starfsemi gæsluvallar

Barn_leikskoli_IMG_1970_minni

Fræðsluráð Vestmannaeyja tók fyrir starfsemi gæsluvallarins. Fram kemur í fundargerð að málið hafi áður verið til umræðu vegna dræmar nýtingar. Síðustu ár hefur meðtaltal barna sem sótt hafa úrræðið fækkað verulega, eða frá 22 börnum að meðaltali árið 2018 í 7,5 börn að meðaltali síðasta sumar. Tilurð gæsluvalla sem sumarúrræði er barns síns tíma og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.