Bókaárið 2024 í Pennanum Eymundssyni

Bókaárið 2024 var viðburðaríkt og nú hefur Penninn Eymundsson birt lista yfir vinsælustu bækurnar á árinu 2024, og má þar sjá verk sem spanna frá glæpasögum yfir í ævisögur. Það voru fimm bækur sem stóðu upp úr árið 2024 sem vinsælustu bækurnar, hver með sína sögu og stíl. Á toppnum trónaði Ferðalok eftir Arnald Indriðason […]

Legið í landi vegna brælu

Togararnir Vestmannaey VE og Bergur VE liggja báðir í höfn í Eyjum vegna veðurs. Vestmannaey kom til hafnar á föstudag eftir að hafa verið í rúman sólarhring að veiðum. Birgir Þór Sverrisson skipstjóri segir í samtali við Síldarvinnsluvefinn að ekkert annað væri að gera en að taka því rólega, „Það er bölvuð ótíð og ég […]

Lilja lék í tveimur stórsigrum gegn Færeyingum

2 Fl Kvk Keflavik Lilja

Lilja Kristín Svansdóttir lék í tveimur stórsigrum íslenska u16 ára landsliðsins gegn Færeyingum um helgina. Hún lék með fyrirliðabandið um tíma í seinni leiknum sem vannst 7:0. Frá þessu er greint á vefsíðu ÍBV-íþróttafélags. Fyrri leikurinn var á föstudaginn þar sem íslenska liðið sigraði 6:0 og sá seinni fór fram í dag og lauk með […]

Ekki siglt síðdegis

Herj TMS IMG 8823

Því miður falla niður siglingar Herjólfs seinni partinn í dag vegna veðurs og sjólags. Ferð frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 19:45 fellur því niður segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þeir farþegar sem áttu bókað koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að færa bókun sína. Jafnframt segir […]

Svava Tara hjá Sölku um það sem er framundan

Tískuvöruverslunin Salka er ávallt með puttann á púlsinum þegar kemur að tískunni. Við hjá Eyjafréttum fengum að skyggnast aðeins inn í hvað hefur verið vinsælt nú í vetur og hvað er framundan hjá þeim. Við ræddum við Svövu Töru eiganda Sölku. Svava Tara telur það ómissandi yfir vetrartímann að eiga góða kápu eða pels. ,,Hlý […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.