Í stórsjó á Vestfjarðamiðum

maggi_breki_vsv_is

​Breki VE kom til heimahafnar í morgun eftir tæplega tveggja vikna bræluúthald á Vestfjarðamiðum, en  millilandað var í Hafnarfirði í síðustu viku. Í myndbandsviðtali á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar segir Magnús Ríkarðsson, skipstjóri að það hafi gengið fínt en veðrið hafi verið afleitt. „Með því verra sem maður lendir í,” segir hann m.a. Halldór B. Halldórsson ræddi […]

Hörkuveiði í Bæli karlsins

bergur_vestmannaey_0523

Bergur VE og Vestmannaey VE hafa verið að gera það gott fyrir austan upp á síðkastið. Bergur landaði í gær í Neskaupstað og Vestmannaey kom þar til hafnar í dag. Bæði skip voru með fullfermi. Ragnar Waage Pálmason, skipstjóri á Bergi, segir í samtali við vefsíðu Síldarvinnslunnar að veiðin hafi verið mjög góð í lok […]

Hræðist ekki að stokka upp í kerfinu

„Ég er ákaflega ánægð með fundinn og gaman að sjá þessa miklu mætingu,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður, fyrrum ráðherra og frambjóðandi til formanns Sjálfstæðisflokksins eftir fund í Ásgarði í Vestmannaeyjum í hádeginu í dag. Áslaug Arna flutti framsögu þar sem m.a. kom fram að hún er óhrædd við breytingar og að stokka upp í […]

Opinn fundur með Áslaugu Örnu

Aslaug Arna Ads 25

Í dag, þriðjudaginn 11. febrúar, ætlar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður og frambjóðandi til formanns Sjálfstæðisflokksins að heimsækja Vestmannaeyjar en hún stendur fyrir opnum súpufundi í Ásgarði, félagsheimili Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Allir eru hjartanlega velkomnir til þess að ræða mikilvæg málefni er varða stöðu flokksins, framboðið og ekki síst málefni Vestmannaeyja. Fundurinn hefst kl. 12:00 en […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.