Kvenfélagið Líkn veitir Hraunbúðum rausnarlega gjöf

Kvenfélagið Líkn afhenti í dag stjórnendum Hraunbúða gjafabréf til kaupa á nýrri loftdýnu fyrir heimilisfólk. Gjöfin stuðlar að auknum þægindum og vellíðan þeirra sem þurfa að nota hana. Loftdýnur eru sérhannaðar til að draga úr álagi á húðina og koma í veg fyrir myndun legusára. Kvenfélagið Líkn hefur um árabil verið öflugur bakhjarl samfélagsins í […]

Bæjarstjórnarfundur í beinni

1613. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, í dag miðvikudag og hefst hann kl. 14:00. Á dagskrá fundarins er m.a. umræða um samgöngumál, hitalagnir undir Hásteinsvöll svo fátt eitt sé nefnt. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingargluggann. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 – Umræða um samgöngumál 2. 201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda 3. […]

Ríki, sveitarfélög og launþegar urðu af 11,6 milljörðum vegna loðnubrests á síðasta ári

lodna_mid_op

Launagreiðslur Vinnslustöðvarinnar  og íslenskra dótturfélaga drógust saman um 20% á milli áranna 2024 og 2023.  Heildarfjárhæð greiddra launa nam tæplega 5,3 milljörðum króna árið 2024 en voru tæplega 6,6 milljarðar króna árið 2023.  Mismunur launagreiðslna er því 1,3 milljarðar króna.  Stærsta, og í raun eina, skýring þessa mismunar er loðnubrestur ársins 2024.  Þess ber að […]

Austan stormur á Stórhöfða í viku

„Nú eru sjö sólarhringar síðan hvessti af austri og síðan hefur vindur verið óvenju stöðugur, meðalvindur varla farið niður fyrir 20 m/s og mest í um 28 m/s. Það hefðu verið 9 – 10 vindstig áður fyrr,“ segir Óskar Sigurðsson, fyrrum vitavörður á Stórhöfða í FB-færslu í gær. Er staðfesting á því sem Eyjamenn hafa […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.