1613. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, í dag miðvikudag og hefst hann kl. 14:00. Á dagskrá fundarins er m.a. umræða um samgöngumál, hitalagnir undir Hásteinsvöll svo fátt eitt sé nefnt. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingargluggann.
Dagskrá:
Almenn erindi | ||
1. | 201212068 – Umræða um samgöngumál | |
2. | 201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda | |
3. | 202411081 – Hitalagnir undir Hásteinsvöll | |
Fundargerðir | ||
4. | 202501009F – Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja – 311 | |
Liðir 4.1-4.8 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
5. | 202501010F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 414 | |
Liður 5.4 Gjaldskrár Umhverfis- og framkvæmdasviðs 2025, liggur fyrir til staðfestingar.
Liðir 5.1-5.3 og 5.5 liggja fyrir til upplýsinga.
|
||
6. | 202502001F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 415 | |
Liður 6.1, Áshamar 75-77 – Tillaga að breyttu Deiliskipulagi Áshamars 1-75, liggur fyrir til staðfestingar.
Liðir 6.2-6.7 ligga fyrir til upplýsinga. |
||
7. | 202502003F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3229 | |
Liður 7.4, Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024, liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 7,7, Þjónustukönnun Gallup, liggur fyrir til umræðu. Liður 7.10, Hitalagnir undir Hásteinsvöll, liggur fyrir til staðfestingar. Liðir 7.1-7.3, 7.5-7.6 og 7.8-7.9 og 7.11-7.15 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
8. | 202502004F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 392 | |
Liðir 8.1-8.3 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
9. | 202502006F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3230 | |
Liður 9.1, Eygló eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til staðfestingar. | ||
10. | 202502002F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 315 | |
Liður 10.3, Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og móttökustöð – 2025 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 10.1-10.2 og 10.4-10.5 liggja fyrir til upplýsinga. |
11. 202502002F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 316
Liðir 11.1-11.2 liggja fyrir til upplýsinga.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst