Siglt í Landeyjahöfn síðdegis á morgun

her_naer-3.jpg

Herjólfur ohf. hefur gefið út siglingaáætlun á morgun, sunnudag sem og á mánudag. Á morgun, sunnudag siglir Herjólfur til Þorlákshafnar fyrstu ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Siglt verður til Landeyjahafnar seinnipart dags. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:30 og 17:00 (áður ferð kl.16:00). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 15:45 og […]

ÍBV og ÍR skildu jöfn

Eyja 3L2A7580

ÍBV og ÍR mættust í Olísdeild karla í dag. Jafnræði var með liðunum framan af en ÍBV var yfir í hálfleik 17-16. Gestirnir náðu tveggja marka forystu þegar skammt var eftir en Eyjaliðið sýndi seiglu og náði að gera tvö síðustu mörk leiksins. Liðin skiptu því með sér stigunum í dag, en lokatölur voru 33-33. […]

Lögmannstofa og fasteignasala Vestmannaeyja

Í byrjun árs 2000 stofnuðu þeir Jóhann Pétursson og Helgi Bragason báðir hæstaréttarlögmenn og löggiltir fasteignasalar saman fyrirtækið Lögmannsstofa Vestmannaeyja og Fasteignasölu Vestmannaeyja sem þeir hafa rekið saman síðan. Fasteignasöluna á tíma í samstarfi við Guðbjörgu Ósk Jónsdóttur.  Jóhann hafði þá áður verið í sama rekstri í tæp 10 ár.  Jóhann á því nær 35 […]

Fengu á þriðja hundrað fyrirspurna í fyrra

vestmannaeyjab_pappir

Fjallað var um fyrirspurnir til Vestmannaeyjabæjar á síðasta fundi bæjarráðs. Í fundargerð ráðsins segir að fjöldi formlegra fyrirspurna á grundvelli upplýsingalaga til Vestmannaeyjabæjar, er varðar hin ýmsu mál sveitarfélagsins og félaga í eigu þess, hafi verið 221 á árinu 2024. Þá er þess getið að allar fyrirspurnirnar að tveimur undanskildum hafi borist frá einum og […]

ÍBV mætir ÍR

Eyja 3L2A7580

20. umferð Olísdeildar karla hest í dag með fjórum leikjum. Í fyrsta leik dagsins tekur ÍBV á móti ÍR. Eyjaliðið um miðja deild með 20 stig en ÍR er í næst neðsta sætinu með 10 stig. Flautað er til leiks klukkan 13.30 í Eyjum í dag og segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV að góður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.