Enginn tími til að fylgjast með júróvisjón

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði í heimahöfn í Vestmannaeyjum í gær að aflokinni afar stuttri veiðiferð. Heimasíða Síldarvinnslunnar segir frá og ræðir við Egil Guðna Guðnason skipstjóra um veiðiferðina. „Þessi túr var 38 tímar höfn í höfn og við vorum um 30 tíma að veiðum. Það var verið á Víkinni allan tímann og það gekk semsagt […]
Safnahús – Einstakt fágætissafn opnað á sunnudaginn

Fágætissalur verður opnaður í Safnahúsinu á sunnudaginn, 18. maí nk. og hefst dagskráin í Ráðhúsi Vestmannaeyja kl. 13:30. Þann dag er Alþjóðlegi og íslenski safnadagurinn 2025 haldinn hátíðlegur undir yfirskriftinni Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum. Það er því vel við hæfi að fágætissafnið verði opnað þann dag. Það er í nýju sérútbúnurými í Safnahúsi Vestmannaeyja og […]
Söknuður Njáls og Írisar

Á bæjarstjórnarfundi í gær var tekið til umræðu listaverk Ólafs Elíassonar sem verið er að vinna í tilefni af 50 ára goslokaafmæli. Bæði Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri kölluðu eftir úr ræðustóli að þau söknuðu þess að fjallað væri um opinberlega hvernig verkið kæmi til með að líta út, „… um sköpun […]
Lokahátíð Raddarinnar haldin í Eyjum

Síðastliðinn þriðjudag var haldin lokahátíð Raddarinnar. Keppnin sem haldin er árlega er upplestrarkeppni 7. bekkjar. Í ár var keppnin haldin í Vestmannaeyjum og komu nemendur úr skólum Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu og Eyjum. Fram kemur í tilkynningu á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar að fyrir hönd GRV hafi keppt þau Bríet Ósk Magnúsdóttir, Hrafnkell Darri Steinsson og Rafael […]